Svona verður röð laganna á laugardaginn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. maí 2025 07:47 Íslenski hópurinn verður 10. á svið. Getty/Harold Cunningham Nú liggur fyrir í hvaða röð framlög landanna sem hafa tryggt sér sæti í úrslitum Eurovision á laugardaginn stíga á svið. Væb-bræður ásamt fríðu föruneyti Íslands verða tíunda atriðið á svið, beint á eftir JJ frá Austurríki sem er spáð afar góðu gengi í keppninni, og á undan sönghópnum Tautumeitas frá Lettlandi. Hinn norski Kyle Alessandro mun opna lokakvöldið þegar hann stígur fyrstur á svið með framlag Noregs, Lighter en það er svo albanski dúettinn Shkodra Elektronike sem verður 26. á svið og lokar keppninni. Ísland var fyrst á svið á þriðjudaginn en það verða Norðmenn sem opna keppnina á laugardaginn.Getty/Jens Büttner Á seinna undanúrslitakvöldinu í gær tryggðu bæði Danir og Finnar sér farseðil í úrslitin á laugardaginn en á þriðjudaginn varð ljóst að Ísland, Svíþjóð og Noregur yrðu einnig með í úrslitunum. Þetta verður í fyrsta sinn í allnokkur ár sem öll Norðurlöndin keppa á úrslitakvöldi Eurovision. Hér má sjá röð laganna 26 sem taka þátt á laugardaginn 1. Noregur | Kyle Alessandro – Lighter 2. Lúxemborg | Laura Thorn – La Poupée Monte Le Son 3. Eistland | Tommy Cash – Espresso Macchiato 4. Ísrael | Yuval Raphael – New Day Will Rise 5. Litháen | Katarsis – Tavo Akys 6. Spánn | Melody – ESA DIVA 7. Úkraína | Ziferblat – Bird of Pray 8. Bretland | Remember Monday – What The Hell Just Happened? 9. Austurríki | JJ – Wasted Love 10. Ísland | VÆB – RÓA 11. Lettland | Tautumeitas – Bur Man Laimi 12. Holland | Claude – C’est La Vie 13. Finnland | Erika Vikman – ICH KOMME 14. Ítalía | Lucio Corsi | Volevo Essere Un Duro 15. Pólland | Justyna Steczkowska – GAJA 16. Þýskaland | Abor & Tynna – Baller 17. Grikkland | Klavdia – Asteromáta 18. Armenía | PARG – SURVIVOR 19. Sviss | Zoë Më – Voyage 20. Malta | Miriana Conte – SERVING 21. Portúal | NAPA – Deslocado 22. Danmörk | Sissal – Hallucination 23. Svíþjóð | KAJ – Bara Bada Bastu 24. Frakkland | Louane – maman 25. San Marínó | Gabry Ponte – Tutta L’Italia 26. Albanía | Shkodra Elektronike – Zjerm Fréttin hefu verið uppfærð með íslenskum nöfnum landanna. Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Sjá meira
Hinn norski Kyle Alessandro mun opna lokakvöldið þegar hann stígur fyrstur á svið með framlag Noregs, Lighter en það er svo albanski dúettinn Shkodra Elektronike sem verður 26. á svið og lokar keppninni. Ísland var fyrst á svið á þriðjudaginn en það verða Norðmenn sem opna keppnina á laugardaginn.Getty/Jens Büttner Á seinna undanúrslitakvöldinu í gær tryggðu bæði Danir og Finnar sér farseðil í úrslitin á laugardaginn en á þriðjudaginn varð ljóst að Ísland, Svíþjóð og Noregur yrðu einnig með í úrslitunum. Þetta verður í fyrsta sinn í allnokkur ár sem öll Norðurlöndin keppa á úrslitakvöldi Eurovision. Hér má sjá röð laganna 26 sem taka þátt á laugardaginn 1. Noregur | Kyle Alessandro – Lighter 2. Lúxemborg | Laura Thorn – La Poupée Monte Le Son 3. Eistland | Tommy Cash – Espresso Macchiato 4. Ísrael | Yuval Raphael – New Day Will Rise 5. Litháen | Katarsis – Tavo Akys 6. Spánn | Melody – ESA DIVA 7. Úkraína | Ziferblat – Bird of Pray 8. Bretland | Remember Monday – What The Hell Just Happened? 9. Austurríki | JJ – Wasted Love 10. Ísland | VÆB – RÓA 11. Lettland | Tautumeitas – Bur Man Laimi 12. Holland | Claude – C’est La Vie 13. Finnland | Erika Vikman – ICH KOMME 14. Ítalía | Lucio Corsi | Volevo Essere Un Duro 15. Pólland | Justyna Steczkowska – GAJA 16. Þýskaland | Abor & Tynna – Baller 17. Grikkland | Klavdia – Asteromáta 18. Armenía | PARG – SURVIVOR 19. Sviss | Zoë Më – Voyage 20. Malta | Miriana Conte – SERVING 21. Portúal | NAPA – Deslocado 22. Danmörk | Sissal – Hallucination 23. Svíþjóð | KAJ – Bara Bada Bastu 24. Frakkland | Louane – maman 25. San Marínó | Gabry Ponte – Tutta L’Italia 26. Albanía | Shkodra Elektronike – Zjerm Fréttin hefu verið uppfærð með íslenskum nöfnum landanna.
Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Sjá meira