Svona verður röð laganna á laugardaginn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. maí 2025 07:47 Íslenski hópurinn verður 10. á svið. Getty/Harold Cunningham Nú liggur fyrir í hvaða röð framlög landanna sem hafa tryggt sér sæti í úrslitum Eurovision á laugardaginn stíga á svið. Væb-bræður ásamt fríðu föruneyti Íslands verða tíunda atriðið á svið, beint á eftir JJ frá Austurríki sem er spáð afar góðu gengi í keppninni, og á undan sönghópnum Tautumeitas frá Lettlandi. Hinn norski Kyle Alessandro mun opna lokakvöldið þegar hann stígur fyrstur á svið með framlag Noregs, Lighter en það er svo albanski dúettinn Shkodra Elektronike sem verður 26. á svið og lokar keppninni. Ísland var fyrst á svið á þriðjudaginn en það verða Norðmenn sem opna keppnina á laugardaginn.Getty/Jens Büttner Á seinna undanúrslitakvöldinu í gær tryggðu bæði Danir og Finnar sér farseðil í úrslitin á laugardaginn en á þriðjudaginn varð ljóst að Ísland, Svíþjóð og Noregur yrðu einnig með í úrslitunum. Þetta verður í fyrsta sinn í allnokkur ár sem öll Norðurlöndin keppa á úrslitakvöldi Eurovision. Hér má sjá röð laganna 26 sem taka þátt á laugardaginn 1. Noregur | Kyle Alessandro – Lighter 2. Lúxemborg | Laura Thorn – La Poupée Monte Le Son 3. Eistland | Tommy Cash – Espresso Macchiato 4. Ísrael | Yuval Raphael – New Day Will Rise 5. Litháen | Katarsis – Tavo Akys 6. Spánn | Melody – ESA DIVA 7. Úkraína | Ziferblat – Bird of Pray 8. Bretland | Remember Monday – What The Hell Just Happened? 9. Austurríki | JJ – Wasted Love 10. Ísland | VÆB – RÓA 11. Lettland | Tautumeitas – Bur Man Laimi 12. Holland | Claude – C’est La Vie 13. Finnland | Erika Vikman – ICH KOMME 14. Ítalía | Lucio Corsi | Volevo Essere Un Duro 15. Pólland | Justyna Steczkowska – GAJA 16. Þýskaland | Abor & Tynna – Baller 17. Grikkland | Klavdia – Asteromáta 18. Armenía | PARG – SURVIVOR 19. Sviss | Zoë Më – Voyage 20. Malta | Miriana Conte – SERVING 21. Portúal | NAPA – Deslocado 22. Danmörk | Sissal – Hallucination 23. Svíþjóð | KAJ – Bara Bada Bastu 24. Frakkland | Louane – maman 25. San Marínó | Gabry Ponte – Tutta L’Italia 26. Albanía | Shkodra Elektronike – Zjerm Fréttin hefu verið uppfærð með íslenskum nöfnum landanna. Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Hinn norski Kyle Alessandro mun opna lokakvöldið þegar hann stígur fyrstur á svið með framlag Noregs, Lighter en það er svo albanski dúettinn Shkodra Elektronike sem verður 26. á svið og lokar keppninni. Ísland var fyrst á svið á þriðjudaginn en það verða Norðmenn sem opna keppnina á laugardaginn.Getty/Jens Büttner Á seinna undanúrslitakvöldinu í gær tryggðu bæði Danir og Finnar sér farseðil í úrslitin á laugardaginn en á þriðjudaginn varð ljóst að Ísland, Svíþjóð og Noregur yrðu einnig með í úrslitunum. Þetta verður í fyrsta sinn í allnokkur ár sem öll Norðurlöndin keppa á úrslitakvöldi Eurovision. Hér má sjá röð laganna 26 sem taka þátt á laugardaginn 1. Noregur | Kyle Alessandro – Lighter 2. Lúxemborg | Laura Thorn – La Poupée Monte Le Son 3. Eistland | Tommy Cash – Espresso Macchiato 4. Ísrael | Yuval Raphael – New Day Will Rise 5. Litháen | Katarsis – Tavo Akys 6. Spánn | Melody – ESA DIVA 7. Úkraína | Ziferblat – Bird of Pray 8. Bretland | Remember Monday – What The Hell Just Happened? 9. Austurríki | JJ – Wasted Love 10. Ísland | VÆB – RÓA 11. Lettland | Tautumeitas – Bur Man Laimi 12. Holland | Claude – C’est La Vie 13. Finnland | Erika Vikman – ICH KOMME 14. Ítalía | Lucio Corsi | Volevo Essere Un Duro 15. Pólland | Justyna Steczkowska – GAJA 16. Þýskaland | Abor & Tynna – Baller 17. Grikkland | Klavdia – Asteromáta 18. Armenía | PARG – SURVIVOR 19. Sviss | Zoë Më – Voyage 20. Malta | Miriana Conte – SERVING 21. Portúal | NAPA – Deslocado 22. Danmörk | Sissal – Hallucination 23. Svíþjóð | KAJ – Bara Bada Bastu 24. Frakkland | Louane – maman 25. San Marínó | Gabry Ponte – Tutta L’Italia 26. Albanía | Shkodra Elektronike – Zjerm Fréttin hefu verið uppfærð með íslenskum nöfnum landanna.
Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira