Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Árni Sæberg skrifar 15. maí 2025 10:40 Frá fyrri miðbæjarreið Landssambands hestamannafélaga. Landssamband hestamannafélaga Miðbæjarreið Landssambands hestamannafélaga mun að óbreyttu ekki fara fram í ár. Ástæðan er sögð viðburðargjald sem Reykjavíkurborg hyggist innheimta fyrir viðburðinn. Í tilkynningu þess efnis á vef landssambandsins segir að miðbæjarreiðin sé ekki að nokkru leyti tekjuaflandi fyrir sambandið og því sé kostnaðurinn við viðburðinn orðinn slíkur að sambandið sjái sér ekki fært að standa undir honum. Viðburðurinn veki athygli út fyrir landsteinana „Það er leitt að viðburður sem hefur það að markmiði að vekja athygli á íslenska hestinum og mikilvægi hans í íslenskri menningu og samfélagi geti ekki farið fram.“ Miðbæjarreiðin veki alltaf mikla athygli og eftirtekt bæði innanlands og utan enda sé borgin þekkt fyrir nálægð sína við ósnortna náttúru. auk þess sem íslenski hesturinn hafi löngum verið ein af mikilvægustu „auðlindum“ Íslands, sérstaklega þegar litið er til ferðamanna sem margir koma hingað gagngert til að berja hann augum. Undrast rukkunina Þá séu fáar höfuðborgir sem státi af jafnmikilli hestamennsku og Reykjavík en þar hafi til að mynda Landsmót hestamanna farið fram á síðasta ári, sem sé einn stærsti íþrótta- og menningarviðburður sem haldinn er á Íslandi. „Það vekur því bæði undrun og vonbrigði að Reykjavíkurborg hafi ákveðið að setja slíkt gjald á viðburðinn og vonumst við auðvitað til að sú ákvörðun verði endurskoðuð.“ Hestar Hestaíþróttir Reykjavík Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á vef landssambandsins segir að miðbæjarreiðin sé ekki að nokkru leyti tekjuaflandi fyrir sambandið og því sé kostnaðurinn við viðburðinn orðinn slíkur að sambandið sjái sér ekki fært að standa undir honum. Viðburðurinn veki athygli út fyrir landsteinana „Það er leitt að viðburður sem hefur það að markmiði að vekja athygli á íslenska hestinum og mikilvægi hans í íslenskri menningu og samfélagi geti ekki farið fram.“ Miðbæjarreiðin veki alltaf mikla athygli og eftirtekt bæði innanlands og utan enda sé borgin þekkt fyrir nálægð sína við ósnortna náttúru. auk þess sem íslenski hesturinn hafi löngum verið ein af mikilvægustu „auðlindum“ Íslands, sérstaklega þegar litið er til ferðamanna sem margir koma hingað gagngert til að berja hann augum. Undrast rukkunina Þá séu fáar höfuðborgir sem státi af jafnmikilli hestamennsku og Reykjavík en þar hafi til að mynda Landsmót hestamanna farið fram á síðasta ári, sem sé einn stærsti íþrótta- og menningarviðburður sem haldinn er á Íslandi. „Það vekur því bæði undrun og vonbrigði að Reykjavíkurborg hafi ákveðið að setja slíkt gjald á viðburðinn og vonumst við auðvitað til að sú ákvörðun verði endurskoðuð.“
Hestar Hestaíþróttir Reykjavík Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira