Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2025 09:54 Tom Cruise í þann mund að stökkva úr þyrlu. Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. Fyrir áttundu Mission Impossible myndina, sem ber titilinn The final reckoning, stökk Cruise út úr þyrlu með svokallaða SnorraCam en það er eins konar grind sem íslensku leikstjórarnir Einar Snorri og Eiður Snorri þróuðu. Final reckoning er frumsýnd seinna í þessum mánuði. Fyrstu dómar um myndina voru birtir í morgun en samkvæmt Hollywood Reporter hafa gagnrýnendur tekið henni mjög vel. Henni hefur meðal annars verið lýst sem „geðveikri“ og „undraverðri“. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrir áttundu Mission Impossible myndina, sem ber titilinn The final reckoning, stökk Cruise út úr þyrlu með svokallaða SnorraCam en það er eins konar grind sem íslensku leikstjórarnir Einar Snorri og Eiður Snorri þróuðu. Final reckoning er frumsýnd seinna í þessum mánuði. Fyrstu dómar um myndina voru birtir í morgun en samkvæmt Hollywood Reporter hafa gagnrýnendur tekið henni mjög vel. Henni hefur meðal annars verið lýst sem „geðveikri“ og „undraverðri“.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira