Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2025 09:00 Kjartan Atli kom með þrjár spurningar fyrir Lárus Orra og Albert sem þurftu að koma með skjót svör. Stöð 2 Sport Sérfræðingarnir í Stúkunni á Stöð 2 Sport fengu þrjár spurningar í Uppbótartímanum eftir að hafa krufið til mergjar leikina í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Þeir Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson hafa gert það að ákveðinni listgrein að vera ósammála og voru því að sjálfsögðu ekki sammála þegar þeir fengu spurninguna um hvort að þeir hefðu áhyggjur af Skagamönnum, eftir 6-1 skellinn gegn Val. „Þeir sem horfðu á klippurnar mínar áðan sjá að ég hef miklar áhyggjur af þeim,“ sagði Albert en umræðuna má sjá hér að neðan. Einnig var spurt um hvaða leikmenn hefðu hækkað mest í virði og hvaða lið væri best í deildinni. Klippa: Uppbótartíminn í Stúkunni En í umræðunni um Skagamenn var Albert svo sannarlega með áhyggjur: „Í fyrstu tveimur leikjunum fannst mér ég sjá sömu gildi. Það var erfitt að brjóta þá niður, þeir unnu fyrsta leikinn, en í þremur af síðustu fjórum leikjum hafa þeir sýnt ótrúlega veikt hugarfar. Gegn Vestra, KR og nú Val. Í síðustu tveimur útileikjum hafa þeir fengið ellefu mörk á sig og skorað eitt. Maður horfir líka á markaðinn. Þeir leystu það ekki að Hinrik [Harðarson] færi. Haukur er búinn að spila þarna. Albert er búinn að spila þarna…“ sagði Albert áður en tími hans var á þrotum. Lárus Orri tók þá við og sagði um Skagamenn: „Ég hef engar stórar áhyggjur af þeim. Auðvitað eru vissir hlutir þarna ekki góðir og Jón Þór [Hauksson, þjálfari] þarf að vinna í. En félagið er vel stætt og ég hef trú á að þeir styrki sig í glugganum. Ég held að þeir verði í neðri hlutanum. Þeir fara ekki í neina Evrópubaráttu en þeir verða ekki heldur í neinni fallbaráttu.“ Besta deild karla Stúkan Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira
Þeir Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson hafa gert það að ákveðinni listgrein að vera ósammála og voru því að sjálfsögðu ekki sammála þegar þeir fengu spurninguna um hvort að þeir hefðu áhyggjur af Skagamönnum, eftir 6-1 skellinn gegn Val. „Þeir sem horfðu á klippurnar mínar áðan sjá að ég hef miklar áhyggjur af þeim,“ sagði Albert en umræðuna má sjá hér að neðan. Einnig var spurt um hvaða leikmenn hefðu hækkað mest í virði og hvaða lið væri best í deildinni. Klippa: Uppbótartíminn í Stúkunni En í umræðunni um Skagamenn var Albert svo sannarlega með áhyggjur: „Í fyrstu tveimur leikjunum fannst mér ég sjá sömu gildi. Það var erfitt að brjóta þá niður, þeir unnu fyrsta leikinn, en í þremur af síðustu fjórum leikjum hafa þeir sýnt ótrúlega veikt hugarfar. Gegn Vestra, KR og nú Val. Í síðustu tveimur útileikjum hafa þeir fengið ellefu mörk á sig og skorað eitt. Maður horfir líka á markaðinn. Þeir leystu það ekki að Hinrik [Harðarson] færi. Haukur er búinn að spila þarna. Albert er búinn að spila þarna…“ sagði Albert áður en tími hans var á þrotum. Lárus Orri tók þá við og sagði um Skagamenn: „Ég hef engar stórar áhyggjur af þeim. Auðvitað eru vissir hlutir þarna ekki góðir og Jón Þór [Hauksson, þjálfari] þarf að vinna í. En félagið er vel stætt og ég hef trú á að þeir styrki sig í glugganum. Ég held að þeir verði í neðri hlutanum. Þeir fara ekki í neina Evrópubaráttu en þeir verða ekki heldur í neinni fallbaráttu.“
Besta deild karla Stúkan Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira