Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2025 07:59 Húsavík er á Norðausturlandi, en þar er spáð hvað hlýjustu veðri í dag. Vísir/Vilhelm Spáð er allt að tuttugu stiga hita norðaustanlands í hlýjum og þurrum sunnanáttum sem ganga yfir landið í dag. Ferðalangar á norðanverðu Snæfellsnesi og Vestfjörðum eru varaðir við allhvössum eða hvössum vindstrengjum. Allmikil hæð milli Íslands og Skotlands eru sögð beina hlýjum og fremur þurrum sunnanáttum til landsins í hugleiðingum veðurfræðings á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Gert er ráð fyrir suðlægri eða breytilegri átt, 3-8 metrum á sekúndu og yfirleitt léttskýjuðu en 8-15 metrum á sekúndu norðvestantil, hvössustu á Snæfellsnesi. Á höfuðborgarsvæðinu er spáð hægri suðaustlægri átt og léttskýjuðu í dag en 3-10 metrum á sekúndu á morgun. Gert er ráð fyrir ellefu til sextán stiga hita að deginum. Á morgun er útlit fyrir suðaustlæga átt, kalda eða strekking suðvestantil en annars hægari vind og léttskýjað þegar líður á daginn. Áfram er spáð hægum suðlægum áttum á fimmtudag og víða björtu og hlýju veðri en líklega skýjuðu. Sums staðar er gert ráð fyrir lítilsháttar vætu vestantal fyrri hluta föstudags. Veður Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Fleiri fréttir Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Það versta yfirstaðið en veður áfram leiðinlegt á morgun Sjá meira
Allmikil hæð milli Íslands og Skotlands eru sögð beina hlýjum og fremur þurrum sunnanáttum til landsins í hugleiðingum veðurfræðings á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Gert er ráð fyrir suðlægri eða breytilegri átt, 3-8 metrum á sekúndu og yfirleitt léttskýjuðu en 8-15 metrum á sekúndu norðvestantil, hvössustu á Snæfellsnesi. Á höfuðborgarsvæðinu er spáð hægri suðaustlægri átt og léttskýjuðu í dag en 3-10 metrum á sekúndu á morgun. Gert er ráð fyrir ellefu til sextán stiga hita að deginum. Á morgun er útlit fyrir suðaustlæga átt, kalda eða strekking suðvestantil en annars hægari vind og léttskýjað þegar líður á daginn. Áfram er spáð hægum suðlægum áttum á fimmtudag og víða björtu og hlýju veðri en líklega skýjuðu. Sums staðar er gert ráð fyrir lítilsháttar vætu vestantal fyrri hluta föstudags.
Veður Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Fleiri fréttir Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Það versta yfirstaðið en veður áfram leiðinlegt á morgun Sjá meira