Dr. Bjarni er látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. maí 2025 22:31 Bjarni Hjaltested Þórarinsson heitinn. Aðsend Bjarni Hjaltested Þórarinsson listamaður, sem iðulega var kallaður dr. Bjarni, er látinn. Bjarni var 78 ára gamall. Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, vinur hans og kollegi staðfestir andlátið í samtali við fréttastofu. Hann deilir um leið texta sem hann tók saman um lífstíð Bjarna. Þar rekur Goddur meðal annars ævi og störf vinar síns en Bjarni fæddist 1. mars 1947 í Reykjavík og þar bjó þar lengst af. Bjarni starfaði sem myndlistamaður, skáld, höfundur og sjónháttafræðingur. Bjarni útskrifaðist frá nýlistadeild Magnúsar Pálssonar við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Hann var meðal stofnenda gallerísins Suðurgötu 7 og tímaritsins Svarts á Hvítu á áttunda áratug síðustu aldar. Þá var hann einn stofnenda Nýlistasafnsins. „Fyrir um það bil 22 árum, 21. júlí 1988, uppgötvaði Bjarni nýtt hugtak, hugtakið „sjónhátt“ sem reynst hefur honum afar notadrjúgt. Í framhaldi þess uppgötvar hann hverja nýgreinina af annarri sem hann hefur leitast við að þróa á undanförnum árum,“ segir í grein Godds. Í kjölfarið hafi hann uppgötvað myndgerðina Vísirós, en nálgast má umfjöllun og myndir af verkum hans á vef Safnasafnsins. Segja má að Bjarni hafi verið þekktastur fyrir myndgerðina, en á vef Listasafns Reykjavíkur er þeim henni sem mynstri sem sett er fram á bæði vísindalegan og fagurfræðilegan hátt, með ótal táknum og orðum. Hann leiki sér með tungumálið með benduheimspekilegum tilvísunum sem og sjónháttafræðina. „Vísirósir hans eða skilningstré skipta hundruðum og er hver um sig einstök veröld sem hvergi finnst annars staðar,“ skrifar Goddur. „Grunnhugmyndir hans og heimsmynd er samt miklu umfangsmeiri. Ber þar fyrst að nefna stofnun Vísiakademíunnar sem er ný menntastofnun á sviði lista, hönnunar, vísinda, heimspeki, nýtt þekkingarver, sjáver, sjónver svo að eitthvað sé nefnt.“ Samhliða myndlist skrifaði Bjarni handrit, skáldsögur og ljóðabækur. Þar má helst nefna ritraðirnar Víslendingabók, Faxdælu og Heimsspringlu, ljóðabækurnar Kokka byrja Kvæsa og Kokka Kyrja Kvæsa og kvikmyndahandritið Gestaboð Co/πNikks - Led Leppelín förin. Andlát Myndlist Menning Tengdar fréttir Oddaflug dr. Bjarna Einhver skæðasti myndlistarmaður þjóðarinnar – dr. Bjarni Þórarinsson – efnir til sjónþings sem heitir Oddaflug sirkilhyrninganna á menningarknæpunni Grand Rokk. 13. júní 2009 04:15 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira
Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, vinur hans og kollegi staðfestir andlátið í samtali við fréttastofu. Hann deilir um leið texta sem hann tók saman um lífstíð Bjarna. Þar rekur Goddur meðal annars ævi og störf vinar síns en Bjarni fæddist 1. mars 1947 í Reykjavík og þar bjó þar lengst af. Bjarni starfaði sem myndlistamaður, skáld, höfundur og sjónháttafræðingur. Bjarni útskrifaðist frá nýlistadeild Magnúsar Pálssonar við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Hann var meðal stofnenda gallerísins Suðurgötu 7 og tímaritsins Svarts á Hvítu á áttunda áratug síðustu aldar. Þá var hann einn stofnenda Nýlistasafnsins. „Fyrir um það bil 22 árum, 21. júlí 1988, uppgötvaði Bjarni nýtt hugtak, hugtakið „sjónhátt“ sem reynst hefur honum afar notadrjúgt. Í framhaldi þess uppgötvar hann hverja nýgreinina af annarri sem hann hefur leitast við að þróa á undanförnum árum,“ segir í grein Godds. Í kjölfarið hafi hann uppgötvað myndgerðina Vísirós, en nálgast má umfjöllun og myndir af verkum hans á vef Safnasafnsins. Segja má að Bjarni hafi verið þekktastur fyrir myndgerðina, en á vef Listasafns Reykjavíkur er þeim henni sem mynstri sem sett er fram á bæði vísindalegan og fagurfræðilegan hátt, með ótal táknum og orðum. Hann leiki sér með tungumálið með benduheimspekilegum tilvísunum sem og sjónháttafræðina. „Vísirósir hans eða skilningstré skipta hundruðum og er hver um sig einstök veröld sem hvergi finnst annars staðar,“ skrifar Goddur. „Grunnhugmyndir hans og heimsmynd er samt miklu umfangsmeiri. Ber þar fyrst að nefna stofnun Vísiakademíunnar sem er ný menntastofnun á sviði lista, hönnunar, vísinda, heimspeki, nýtt þekkingarver, sjáver, sjónver svo að eitthvað sé nefnt.“ Samhliða myndlist skrifaði Bjarni handrit, skáldsögur og ljóðabækur. Þar má helst nefna ritraðirnar Víslendingabók, Faxdælu og Heimsspringlu, ljóðabækurnar Kokka byrja Kvæsa og Kokka Kyrja Kvæsa og kvikmyndahandritið Gestaboð Co/πNikks - Led Leppelín förin.
Andlát Myndlist Menning Tengdar fréttir Oddaflug dr. Bjarna Einhver skæðasti myndlistarmaður þjóðarinnar – dr. Bjarni Þórarinsson – efnir til sjónþings sem heitir Oddaflug sirkilhyrninganna á menningarknæpunni Grand Rokk. 13. júní 2009 04:15 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira
Oddaflug dr. Bjarna Einhver skæðasti myndlistarmaður þjóðarinnar – dr. Bjarni Þórarinsson – efnir til sjónþings sem heitir Oddaflug sirkilhyrninganna á menningarknæpunni Grand Rokk. 13. júní 2009 04:15