Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. maí 2025 12:01 David Beckham er að ganga í gegnum erfiða tíma í vinnunni. vísir/getty Það fauk í David Beckham, eiganda Inter Miami, eftir að hans lið hafði steinlegið, 4-1, gegn Minnesota United í bandarísku MLS-deildinni. Þetta er stærsta tap Miami síðan Lionel Messi gekk í raðir félagsins fyrir tveimur árum síðan. Messi spilaði og skoraði í leiknum. Það reyndist ekki vera nóg og Miami hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Pink Phony Club pic.twitter.com/joKQxH2ThN— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Samfélagsmiðlateymi Minnesota var greinilega í miklu stuði eftir leik því það birti mynd úr leiknum með setningunni „Bleika platfélagið“ með vísun í litinn á búningum liðs Miami. Einnig var bent á að liðið væri komið upp fyrir Miami í töflunni. Þessir stælar fóru alls ekki vel í Beckham sem umsvifalaust breyttist í virkan í athugasemdum. 49 years and counting pic.twitter.com/FqyKTzbkuS— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 „Sýnið smá virðingu. Kunnið að fagna með smá reisn,“ skrifaði reiður Beckham en það stöðvaði ekki samfélagsmiðlateymið sem var hvergi nærri hætt. „Saga frekar en „hæp“. Menning ofar peningum,“ stóð á næstu mynd frá teyminu. Virkur í athugasemdum Beckham var fljótur að bregðast við. „Virðing ofar öllu“. The only way to wear pink today. pic.twitter.com/bcTceLEJJZ— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Mótlætið virðist ekki fara sérstaklega vel með Beckham og verður áhugavert að sjá hvort hann haldi áfram á sömu braut. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Sjá meira
Þetta er stærsta tap Miami síðan Lionel Messi gekk í raðir félagsins fyrir tveimur árum síðan. Messi spilaði og skoraði í leiknum. Það reyndist ekki vera nóg og Miami hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Pink Phony Club pic.twitter.com/joKQxH2ThN— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Samfélagsmiðlateymi Minnesota var greinilega í miklu stuði eftir leik því það birti mynd úr leiknum með setningunni „Bleika platfélagið“ með vísun í litinn á búningum liðs Miami. Einnig var bent á að liðið væri komið upp fyrir Miami í töflunni. Þessir stælar fóru alls ekki vel í Beckham sem umsvifalaust breyttist í virkan í athugasemdum. 49 years and counting pic.twitter.com/FqyKTzbkuS— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 „Sýnið smá virðingu. Kunnið að fagna með smá reisn,“ skrifaði reiður Beckham en það stöðvaði ekki samfélagsmiðlateymið sem var hvergi nærri hætt. „Saga frekar en „hæp“. Menning ofar peningum,“ stóð á næstu mynd frá teyminu. Virkur í athugasemdum Beckham var fljótur að bregðast við. „Virðing ofar öllu“. The only way to wear pink today. pic.twitter.com/bcTceLEJJZ— Minnesota United FC (@MNUFC) May 10, 2025 Mótlætið virðist ekki fara sérstaklega vel með Beckham og verður áhugavert að sjá hvort hann haldi áfram á sömu braut.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Sjá meira