Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. maí 2025 20:45 Frá veisluhöldum í Smáralind í dag. Vísir Fjölmargir lögðu leið sína á afmælishátíð í Kópavogi í dag sem haldin er í tilefni sjötíu ára afmælis bæjarins. Í Smáralind var boðið upp á afmælisköku af stærri gerðinni og Samkór Kópavogs söng afmælissönginn og fleiri lög. Halla Tómasdóttir forseti heimsækir Kópavog á morgun klukkan 15:30 og tekið verður á móti henni í Salnum. Afmælisdagur bæjarins er á morgun 11. maí, en afmælishátíðin er haldin alla helgina. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri bauð gesti belkomna og stóð vaktina ásamt bæjarstjórn Kópavogs í kökuskurði. Á annað þúsund þáðu kökusneið og var afmæliskakan súkkulaðikaka með vanillukremi. Skreytingin á kökunni var afmælismerki bæjarins og var kakan bökuð af Reyni bakara. Uppskeruhátíð Barnamenningarhátíðar fór fram í menningarhúsunum í dag. Boðið var upp á tröllasmiðju og leikrit og vel var mætt á viðburðina, segir í tilkynningu Kópavogs. Á morgun afmælisdaginn verður boðið upp á tónleika og smiðjur. „Þá verða stultur, vatnsull og vesen með Memm á útisvæðinu við menningarhúsin.“ Ásdír Kristjánsdóttir bæjarstjóri tekur á móti forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í Salnum klukkan 15:30. Bæjarstjórnin stóð vaktina í kökuskurði.Kópavogur Ásdír Kristjánsdóttir bæjarstjóri.Kópavogur Fjölbreytt dagskrá.Kópavogur Kópavogur Tímamót Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Afmælisdagur bæjarins er á morgun 11. maí, en afmælishátíðin er haldin alla helgina. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri bauð gesti belkomna og stóð vaktina ásamt bæjarstjórn Kópavogs í kökuskurði. Á annað þúsund þáðu kökusneið og var afmæliskakan súkkulaðikaka með vanillukremi. Skreytingin á kökunni var afmælismerki bæjarins og var kakan bökuð af Reyni bakara. Uppskeruhátíð Barnamenningarhátíðar fór fram í menningarhúsunum í dag. Boðið var upp á tröllasmiðju og leikrit og vel var mætt á viðburðina, segir í tilkynningu Kópavogs. Á morgun afmælisdaginn verður boðið upp á tónleika og smiðjur. „Þá verða stultur, vatnsull og vesen með Memm á útisvæðinu við menningarhúsin.“ Ásdír Kristjánsdóttir bæjarstjóri tekur á móti forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í Salnum klukkan 15:30. Bæjarstjórnin stóð vaktina í kökuskurði.Kópavogur Ásdír Kristjánsdóttir bæjarstjóri.Kópavogur Fjölbreytt dagskrá.Kópavogur
Kópavogur Tímamót Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira