Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2025 13:02 Stuðningsmenn Bodø/Glimt fjölmenntu til London í síðustu viku og þeir bíða nú spenntir eftir seinni leiknum gegn Tottenham. getty/Jacques Feeney Mikil eftirspurn er eftir miðum á seinni leik Bodø/Glimt og Tottenham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar og stuðningsmenn eru tilbúnir að gera ýmislegt til að ná í miða. Torbjorn Eide, sem starfar sem framleiðslustjóri hjá fiskimarkaði í Senja, dó ekki ráðalaus og bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn á morgun. Talið er að andvirði fimm kílóa af harðfiski sé um 2.500 norskra króna, eða rúmlega 31 þúsund íslenskra króna. „Við framleiðum besta signa fiskinn í Noregi og þú getur örugglega ekki fengið hann í Bodø. Svo mér datt í hug að einhver vildi þetta,“ sagði Eide við NRK. Oystein Aanes beit á agnið. Hann átti auka miða þar sem bróðir hans komst ekki á leikinn og lét Eide hafa hann í skiptum fyrir signa fiskinn. Mikil spenna er fyrir leiknum annað kvöld enda getur Bodø/Glimt orðið fyrsta norska liðið til að komast í úrslit í Evrópukeppni. Noregsmeistaranna bíður þó erfitt verkefni þar sem þeir töpuðu fyrri leiknum á heimavelli Spurs, 3-1. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Tottenham Hotspur lagði Bodö/Glimt 3-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 1. maí 2025 18:32 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Torbjorn Eide, sem starfar sem framleiðslustjóri hjá fiskimarkaði í Senja, dó ekki ráðalaus og bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn á morgun. Talið er að andvirði fimm kílóa af harðfiski sé um 2.500 norskra króna, eða rúmlega 31 þúsund íslenskra króna. „Við framleiðum besta signa fiskinn í Noregi og þú getur örugglega ekki fengið hann í Bodø. Svo mér datt í hug að einhver vildi þetta,“ sagði Eide við NRK. Oystein Aanes beit á agnið. Hann átti auka miða þar sem bróðir hans komst ekki á leikinn og lét Eide hafa hann í skiptum fyrir signa fiskinn. Mikil spenna er fyrir leiknum annað kvöld enda getur Bodø/Glimt orðið fyrsta norska liðið til að komast í úrslit í Evrópukeppni. Noregsmeistaranna bíður þó erfitt verkefni þar sem þeir töpuðu fyrri leiknum á heimavelli Spurs, 3-1.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Tottenham Hotspur lagði Bodö/Glimt 3-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 1. maí 2025 18:32 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Tottenham Hotspur lagði Bodö/Glimt 3-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 1. maí 2025 18:32