„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2025 10:30 Rósa Björk Pétursdóttir og stöllur í Haukum eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Stöð 2 Sport Rósa Björk Pétursdóttir gerir allt til að liðið sitt vinni og það skilaði sér í gær þegar Haukar unnu Njarðvík og komust í 2-0 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Rósa Björk skoraði 15 stig og tók 12 fráköst í gær og nú geta Haukar tryggt sér titilinn á heimavelli á miðvikudagskvöld. Hún var valin Just wingin‘ it maður leiksins og mætti til sérfræðinga Körfuboltakvölds í viðtal sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Rósa Björk maður leiksins gegn Njarðvík „Við sýndum í seinni hálfleik að við erum drullusterkt lið,“ sagði Rósa Björk sem lét Njarðvíkinga heldur betur hafa fyrir hlutunum. „Þær voru mikið meira að leita inn [að körfunni] núna. Þær eru stærri en við erum drullusterkar og brugðumst vel við því fannst mér,“ bætti hún við. Arnar Guðjónsson fór yfir það á Stöð 2 Sport fyrir leik í gær hvernig Rósa Björk hjálpar sínu liði sífellt með alls konar litlum hlutum sem fólk tekur kannski ekki endilega eftir. Það er eitthvað sem Rósa Björk leggur metnað í að gera: „Hundrað prósent. Ég geri allt fyrir liðið mitt til þess að vinna. Mér er í raun alveg sama hvort ég sé með fimmtán stig eða núll stig, á meðan að við vinnum.“ Stuðningsfólk Hauka lét vel í sér heyra í IceMar-höllinni í gær og það má búast við mikilli stemningu í Ólafssal á miðvikudaginn: „Stuðningsfólkið okkar er bara best. Það sést ekki einu sinni allt sem þau gera fyrir okkur. Við fáum mat fyrir alla leiki. Það koma stuðningsmenn með okkur til Akureyrar á leiki. Þetta er geggjað fólk og ég elska Haukafjölskylduna.“ Bónus-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. 4. maí 2025 21:24 Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. 4. maí 2025 18:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira
Rósa Björk skoraði 15 stig og tók 12 fráköst í gær og nú geta Haukar tryggt sér titilinn á heimavelli á miðvikudagskvöld. Hún var valin Just wingin‘ it maður leiksins og mætti til sérfræðinga Körfuboltakvölds í viðtal sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Rósa Björk maður leiksins gegn Njarðvík „Við sýndum í seinni hálfleik að við erum drullusterkt lið,“ sagði Rósa Björk sem lét Njarðvíkinga heldur betur hafa fyrir hlutunum. „Þær voru mikið meira að leita inn [að körfunni] núna. Þær eru stærri en við erum drullusterkar og brugðumst vel við því fannst mér,“ bætti hún við. Arnar Guðjónsson fór yfir það á Stöð 2 Sport fyrir leik í gær hvernig Rósa Björk hjálpar sínu liði sífellt með alls konar litlum hlutum sem fólk tekur kannski ekki endilega eftir. Það er eitthvað sem Rósa Björk leggur metnað í að gera: „Hundrað prósent. Ég geri allt fyrir liðið mitt til þess að vinna. Mér er í raun alveg sama hvort ég sé með fimmtán stig eða núll stig, á meðan að við vinnum.“ Stuðningsfólk Hauka lét vel í sér heyra í IceMar-höllinni í gær og það má búast við mikilli stemningu í Ólafssal á miðvikudaginn: „Stuðningsfólkið okkar er bara best. Það sést ekki einu sinni allt sem þau gera fyrir okkur. Við fáum mat fyrir alla leiki. Það koma stuðningsmenn með okkur til Akureyrar á leiki. Þetta er geggjað fólk og ég elska Haukafjölskylduna.“
Bónus-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. 4. maí 2025 21:24 Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. 4. maí 2025 18:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira
Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. 4. maí 2025 21:24
Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. 4. maí 2025 18:30