„Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 4. maí 2025 21:01 Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA Vísir/Anton Brink Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, kallar eftir því að leikmenn sínir sýnir meiri hjarta, baráttu og ákefð í varnarleik sínum. Hallgrímur sagði allt þetta hafa vantað þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir ÍA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Elkem-vellinum á Akranesi í kvöld. „Við vorum lentir undir eftir nokkrar mínútur og þetta var í raun bara brekka frá upphafi til enda. Skagamenn gátu í kjölfarið sest til baka og sótt hratt á okkur þegar þeir unnu hann. Þeir spiluðu með fimm manna vörn og í lágblokk og við fundum ekki nógu oft glufur á vörn þeirra,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Það er mjög erfitt að ætlast til þess að fá stig þegar þú færð á þig tvö til þrjú mörk eins og við höfum verið að gera í sumar. Mér fannst við átta okkur á hvað við vorum komnir í slæma stöðu í sigurleiknum við FH og menn lögðu líkama og sál í þann leik. Það var hins vegar ekki uppi á teningnum að þessu sinni,“ sagði Hallgrímur svekktur. „Mér fannst vanta allt hjarta og alla baráttu. Við höfðum ekki áhuga og metnað í að hlaupa saman í pressunni og leikmenn voru hreinlega ekki að hlaupa til baka þegar þess þurfti. Við erum að fá á okkur allt of ódýr mörk og við förum ekki að spila af þeirri ákefð sem þarf fyrr en við lendum undir,“ sagði hann þar að auki. „Ég hlakka til þess að sjá það á æfingum í næstu viku og fram að næsta leik hvaða leikmenn eru til í að leggja sig almennilega fyrir KA. Leikmenn mínir þurfa að átta sig á því hvað það er sem upp á vantar og sýna það í verki á æfingasvæðinu að þeir hafi áhuga á að spila fyrir KA-merkið í næsta leik,“ sagði Hallgrímur um framhaldið hjá norðanmönnum. Besta deild karla KA Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Sjá meira
„Við vorum lentir undir eftir nokkrar mínútur og þetta var í raun bara brekka frá upphafi til enda. Skagamenn gátu í kjölfarið sest til baka og sótt hratt á okkur þegar þeir unnu hann. Þeir spiluðu með fimm manna vörn og í lágblokk og við fundum ekki nógu oft glufur á vörn þeirra,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Það er mjög erfitt að ætlast til þess að fá stig þegar þú færð á þig tvö til þrjú mörk eins og við höfum verið að gera í sumar. Mér fannst við átta okkur á hvað við vorum komnir í slæma stöðu í sigurleiknum við FH og menn lögðu líkama og sál í þann leik. Það var hins vegar ekki uppi á teningnum að þessu sinni,“ sagði Hallgrímur svekktur. „Mér fannst vanta allt hjarta og alla baráttu. Við höfðum ekki áhuga og metnað í að hlaupa saman í pressunni og leikmenn voru hreinlega ekki að hlaupa til baka þegar þess þurfti. Við erum að fá á okkur allt of ódýr mörk og við förum ekki að spila af þeirri ákefð sem þarf fyrr en við lendum undir,“ sagði hann þar að auki. „Ég hlakka til þess að sjá það á æfingum í næstu viku og fram að næsta leik hvaða leikmenn eru til í að leggja sig almennilega fyrir KA. Leikmenn mínir þurfa að átta sig á því hvað það er sem upp á vantar og sýna það í verki á æfingasvæðinu að þeir hafi áhuga á að spila fyrir KA-merkið í næsta leik,“ sagði Hallgrímur um framhaldið hjá norðanmönnum.
Besta deild karla KA Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Sjá meira