„Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 4. maí 2025 21:01 Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA Vísir/Anton Brink Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, kallar eftir því að leikmenn sínir sýnir meiri hjarta, baráttu og ákefð í varnarleik sínum. Hallgrímur sagði allt þetta hafa vantað þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir ÍA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Elkem-vellinum á Akranesi í kvöld. „Við vorum lentir undir eftir nokkrar mínútur og þetta var í raun bara brekka frá upphafi til enda. Skagamenn gátu í kjölfarið sest til baka og sótt hratt á okkur þegar þeir unnu hann. Þeir spiluðu með fimm manna vörn og í lágblokk og við fundum ekki nógu oft glufur á vörn þeirra,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Það er mjög erfitt að ætlast til þess að fá stig þegar þú færð á þig tvö til þrjú mörk eins og við höfum verið að gera í sumar. Mér fannst við átta okkur á hvað við vorum komnir í slæma stöðu í sigurleiknum við FH og menn lögðu líkama og sál í þann leik. Það var hins vegar ekki uppi á teningnum að þessu sinni,“ sagði Hallgrímur svekktur. „Mér fannst vanta allt hjarta og alla baráttu. Við höfðum ekki áhuga og metnað í að hlaupa saman í pressunni og leikmenn voru hreinlega ekki að hlaupa til baka þegar þess þurfti. Við erum að fá á okkur allt of ódýr mörk og við förum ekki að spila af þeirri ákefð sem þarf fyrr en við lendum undir,“ sagði hann þar að auki. „Ég hlakka til þess að sjá það á æfingum í næstu viku og fram að næsta leik hvaða leikmenn eru til í að leggja sig almennilega fyrir KA. Leikmenn mínir þurfa að átta sig á því hvað það er sem upp á vantar og sýna það í verki á æfingasvæðinu að þeir hafi áhuga á að spila fyrir KA-merkið í næsta leik,“ sagði Hallgrímur um framhaldið hjá norðanmönnum. Besta deild karla KA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
„Við vorum lentir undir eftir nokkrar mínútur og þetta var í raun bara brekka frá upphafi til enda. Skagamenn gátu í kjölfarið sest til baka og sótt hratt á okkur þegar þeir unnu hann. Þeir spiluðu með fimm manna vörn og í lágblokk og við fundum ekki nógu oft glufur á vörn þeirra,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Það er mjög erfitt að ætlast til þess að fá stig þegar þú færð á þig tvö til þrjú mörk eins og við höfum verið að gera í sumar. Mér fannst við átta okkur á hvað við vorum komnir í slæma stöðu í sigurleiknum við FH og menn lögðu líkama og sál í þann leik. Það var hins vegar ekki uppi á teningnum að þessu sinni,“ sagði Hallgrímur svekktur. „Mér fannst vanta allt hjarta og alla baráttu. Við höfðum ekki áhuga og metnað í að hlaupa saman í pressunni og leikmenn voru hreinlega ekki að hlaupa til baka þegar þess þurfti. Við erum að fá á okkur allt of ódýr mörk og við förum ekki að spila af þeirri ákefð sem þarf fyrr en við lendum undir,“ sagði hann þar að auki. „Ég hlakka til þess að sjá það á æfingum í næstu viku og fram að næsta leik hvaða leikmenn eru til í að leggja sig almennilega fyrir KA. Leikmenn mínir þurfa að átta sig á því hvað það er sem upp á vantar og sýna það í verki á æfingasvæðinu að þeir hafi áhuga á að spila fyrir KA-merkið í næsta leik,“ sagði Hallgrímur um framhaldið hjá norðanmönnum.
Besta deild karla KA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira