„Við gátum ekki farið mikið neðar“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 3. maí 2025 19:34 Jóhannes Karl segir sitt lið ekki geta lagst mikið neðar á völlinn til að verjast. vísir Stjarnan sigraði Val í dag 1-0 í 4. umferð Bestu deild kvenna. Leikurinn var tíðindalítill en Stjarnan skoraði sigurmarkið með skalla úr föstu leikatriði og það reyndist nóg til þess að sækja stigin þrjú. Jóhannes Karl Sigursteinsson þjálfari liðsins var ánægður með úrslitin eftir leik. „Ég er hrikalega ánægður með úrslitin. Þetta var bara flott frammistaða og erfiður leikur. Þetta Vals lið er mjög sterkt og voru ekki búnar að fá á sig mark held ég fyrir þennan leik. Þannig að við vissum að við þurftum að verjast vel, vera vel skipulagðar í vörninni og ekki gefa færi á okkur. Við vorum grimmar síðan í skyndisóknum að reyna að koma inn marki og ég hefði viljað setja fleiri en eitt. Við vorum, að mér fannst, að gera hlutina býsna vel“ sagði Jóhannes. Stjarnan fékk á sig 12 mörk í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en náði að halda hreinu í dag. „Við gátum ekki farið mikið neðar, það er deginum ljósara. Við vitum nokkurnveginn hvernig fótbolta Valur vill spila og í hvað þær eru að leita að. Þannig við lögðum upp með að leyfa þeim að hafa boltann í öftustu línu og loka þeim svæðum sem eru hættuleg. Það gekk bara feykilega vel. Mjög agaður leikur af okkar hálfu.“ Stjarnan hefur núna unnið tvo leiki í röð eftir að hafa tapað fyrstu tveimur. Sjálfstraustið hlýtur því að aukast hjá liðinu. „Við vitum alveg að við getum spilað góðan fótbolta. Það hefur bara vantað svolítið upp á í fyrstu leikjunum að klára öll ‘móment’. Það var bara eins og það slokknaði á okkur. Ég er bara hrikalega ánægður með það að fá tvo 90 mínútna leiki sem eru bara heilsteyptir og þokkalega þéttir.“ Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Sjá meira
„Ég er hrikalega ánægður með úrslitin. Þetta var bara flott frammistaða og erfiður leikur. Þetta Vals lið er mjög sterkt og voru ekki búnar að fá á sig mark held ég fyrir þennan leik. Þannig að við vissum að við þurftum að verjast vel, vera vel skipulagðar í vörninni og ekki gefa færi á okkur. Við vorum grimmar síðan í skyndisóknum að reyna að koma inn marki og ég hefði viljað setja fleiri en eitt. Við vorum, að mér fannst, að gera hlutina býsna vel“ sagði Jóhannes. Stjarnan fékk á sig 12 mörk í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en náði að halda hreinu í dag. „Við gátum ekki farið mikið neðar, það er deginum ljósara. Við vitum nokkurnveginn hvernig fótbolta Valur vill spila og í hvað þær eru að leita að. Þannig við lögðum upp með að leyfa þeim að hafa boltann í öftustu línu og loka þeim svæðum sem eru hættuleg. Það gekk bara feykilega vel. Mjög agaður leikur af okkar hálfu.“ Stjarnan hefur núna unnið tvo leiki í röð eftir að hafa tapað fyrstu tveimur. Sjálfstraustið hlýtur því að aukast hjá liðinu. „Við vitum alveg að við getum spilað góðan fótbolta. Það hefur bara vantað svolítið upp á í fyrstu leikjunum að klára öll ‘móment’. Það var bara eins og það slokknaði á okkur. Ég er bara hrikalega ánægður með það að fá tvo 90 mínútna leiki sem eru bara heilsteyptir og þokkalega þéttir.“
Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Sjá meira