„Þetta er ekki búið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 21:47 Aldrei rólegur. EPA-EFE/JAVIER ZORRILLA Eftir frækinn 3-0 útisigur í fyrri leik Manchester United og Athletic Bilbao í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta sagði Ruben Amorim, þjálfari Rauðu djöflanna, að einvígið væri hvergi nærri búið. Ævintýrið gegn Lyon enn í fersku minni og leikmenn hans mega ekki við neinu vanmati. Segja má að tímabil Man United í heild sinni til þessa hafi verið stöngin út en í kvöld féll allt með liðinu. Ef allt gengur upp snýr Amorim aftur til Bilbao með lið sitt í þessum mánuði þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram. Hann er þó ekki búinn að panta flugmiðann. „Þetta voru virkilega góð úrslit en við verðum á sama tíma að skilja úrslitin. Við áttum erfitt uppdráttar í byrjun en rauða spjaldið breytti leiknum. Allir leikir geta breyst á einu augnabliki. Við fengum færi til að skora eitt mark til viðbótar. Þetta er ekki búið og þeir geta gert það sama á Old Trafford.“ „Þeir eru virkilega sterkt og ákaft lið. Við verðum að mæta undirbúnir til leiks. Manuel Ugarte, sem býr yfir mikill reynslu var smá stressaður. Patrick Dorgu var stressaður. Leikmenn eins og Casemiro, Harry Maguire og Bruno Fernandes hjálpuðu mikið.“ „Hann er góður kantmaður,“ sagði Amorim um miðvörðinn Harry Maguire sem átti stóran þátt í fyrsta marki liðsins með frábærum einleik á hægri kantinum. „Stundum eru erfið augnablik í okkar lífi og Harry hefur átt slík augnablik. Allt sem hann gerir er gott fyrir liðið svo við verðum að njóta þessa.“ „Auðvitað höfum við forskot. Við höfum áhorfendurnar okkar, en það getur allt breyst. Allt getur gerst í einum leik. Við þurfum virkilega að huga að leikmönnunum okkar gegn Brentford. Noussair Mazraoui er nær dauða en lífi, Dorgu er virkilega þreyttur. Við verðum að hugsa um leikmennina,“ sagði Amorim að endingu um síðari leikinn og komandi deildarleik. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Segja má að tímabil Man United í heild sinni til þessa hafi verið stöngin út en í kvöld féll allt með liðinu. Ef allt gengur upp snýr Amorim aftur til Bilbao með lið sitt í þessum mánuði þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram. Hann er þó ekki búinn að panta flugmiðann. „Þetta voru virkilega góð úrslit en við verðum á sama tíma að skilja úrslitin. Við áttum erfitt uppdráttar í byrjun en rauða spjaldið breytti leiknum. Allir leikir geta breyst á einu augnabliki. Við fengum færi til að skora eitt mark til viðbótar. Þetta er ekki búið og þeir geta gert það sama á Old Trafford.“ „Þeir eru virkilega sterkt og ákaft lið. Við verðum að mæta undirbúnir til leiks. Manuel Ugarte, sem býr yfir mikill reynslu var smá stressaður. Patrick Dorgu var stressaður. Leikmenn eins og Casemiro, Harry Maguire og Bruno Fernandes hjálpuðu mikið.“ „Hann er góður kantmaður,“ sagði Amorim um miðvörðinn Harry Maguire sem átti stóran þátt í fyrsta marki liðsins með frábærum einleik á hægri kantinum. „Stundum eru erfið augnablik í okkar lífi og Harry hefur átt slík augnablik. Allt sem hann gerir er gott fyrir liðið svo við verðum að njóta þessa.“ „Auðvitað höfum við forskot. Við höfum áhorfendurnar okkar, en það getur allt breyst. Allt getur gerst í einum leik. Við þurfum virkilega að huga að leikmönnunum okkar gegn Brentford. Noussair Mazraoui er nær dauða en lífi, Dorgu er virkilega þreyttur. Við verðum að hugsa um leikmennina,“ sagði Amorim að endingu um síðari leikinn og komandi deildarleik.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira