Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 16:30 Það gekk vægast sagt illa hjá Guðrúnu og liðsfélögum hennar í dag. Gualter Fatia/Getty Images Svíþjóðarmeistarar Rosengård máttu þola 5-0 tap gegn toppliði Hammarby þegar liðin mættust í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu í leiknum. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í miðri vörn gestanna í Rosengård. Bar hún fyrirliðabandið líkt og hún hefur gert á þessari leiktíð. Ísabella Sara Tryggvadóttir - sem á að baki 46 leiki fyrir yngri landslið Íslands - kom inn af bekknum þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka, þá var staðan orðin 3-0 Hammarby í vil. Búist var við nokkuð spennandi leik þar sem Hammarby er á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Rosengård er með 10 stig þegar fimm umferðir eru búnar. Ótrúlegir hlutir geta hins vegar allt gerst í bikarnum og það má segja að það hafi gerst í dag. Staðan í hálfleik var 2-0 Hammarby í vil eftir mörk Julie Blakstad og Ellen Wagnerheim. Þegar tæp klukkustund var liðin gerði Blakstad út um leikinn. Cathinka Tandberg bætti fjórða markinu við sem og því fimmta úr vítaspyrnu í blálokin. View this post on Instagram A post shared by Hammarby Fotboll (@hammarbyfotboll) Lokatölur 5-0 og Hammarby mætir Norrköping í úrslitum þann 6. júní. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í miðri vörn gestanna í Rosengård. Bar hún fyrirliðabandið líkt og hún hefur gert á þessari leiktíð. Ísabella Sara Tryggvadóttir - sem á að baki 46 leiki fyrir yngri landslið Íslands - kom inn af bekknum þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka, þá var staðan orðin 3-0 Hammarby í vil. Búist var við nokkuð spennandi leik þar sem Hammarby er á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Rosengård er með 10 stig þegar fimm umferðir eru búnar. Ótrúlegir hlutir geta hins vegar allt gerst í bikarnum og það má segja að það hafi gerst í dag. Staðan í hálfleik var 2-0 Hammarby í vil eftir mörk Julie Blakstad og Ellen Wagnerheim. Þegar tæp klukkustund var liðin gerði Blakstad út um leikinn. Cathinka Tandberg bætti fjórða markinu við sem og því fimmta úr vítaspyrnu í blálokin. View this post on Instagram A post shared by Hammarby Fotboll (@hammarbyfotboll) Lokatölur 5-0 og Hammarby mætir Norrköping í úrslitum þann 6. júní. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira