Allt í rugli á Rauðahafi Jón Þór Stefánsson skrifar 28. apríl 2025 22:18 Samkvæmt bandarískum miðlum var þotan rándýr. EPA Orrustuþota bandaríska hersins, af gerðinni F/A-18 Super Hornet, féll í sjóinn og sökk niður á botn Rauðahafs. Bandaríski sjóherinn greinir frá þessu, en þetta er í þriðja skiptið á skömmum tíma sem mál tengd sama flugmóðurskipinu komast í fréttir. Atvikið átti sér stað á flugmóðurskipinu USS Harry S. Truman, en atvikið átti sér stað í dag, mánudag. Verið var að draga þotuna úr flugskýli þegar starfsmenn sjóhersins misstu stjórn á aðstæðum. Bæði þotann og togtækið féllu fyrir borð. Einn maður var í þotunni og annar í togtækinu. Þeim tókst báðum að koma sér undan áður en þeir féllu til sjávar. Annar þeirra er sagður hafa hlotið minni háttar meiðsli. Samkvæmt bandarískum miðlum er þota sem þessi verðmetin á sextíu til sjötíu milljónir Bandaríkjadala, en það jafngildir um 7,7 til 8,9 milljörðum króna. USS Harry S. Truman-flugmóðurskipið er nú á Rauðahafi til að verja flutningaskip gegn árásum Húta í Jemen. CNN hefur eftir heimildarmanni úr hernum að atvikið hafi átt sér stað þegar kröpp beygja hafi verið tekin til að verjast árás Húta. Flugmóðurskipið USS Harry S. Truman er nú á Rauðahafi.AP/Darko Bandic Ekki fyrsta vesenið Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem áhöfnin á umræddu flugmóðurskipi lendir í veseni tengdu orrustuþotu af þessu tagi. Greint var frá því í desember að samskonar þota hefði verið skotin niður á Rauðahafi af öðru bandarísku herskipi, beitiskipinu Gettysburg, fyrir mistök. Þá komust tveir flugmenn þotunnar af ómeiddir. Og í febrúar síðastliðnum lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Þá meiddist jafnframt enginn. Bandaríkin Jemen Hernaður Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Sjá meira
Atvikið átti sér stað á flugmóðurskipinu USS Harry S. Truman, en atvikið átti sér stað í dag, mánudag. Verið var að draga þotuna úr flugskýli þegar starfsmenn sjóhersins misstu stjórn á aðstæðum. Bæði þotann og togtækið féllu fyrir borð. Einn maður var í þotunni og annar í togtækinu. Þeim tókst báðum að koma sér undan áður en þeir féllu til sjávar. Annar þeirra er sagður hafa hlotið minni háttar meiðsli. Samkvæmt bandarískum miðlum er þota sem þessi verðmetin á sextíu til sjötíu milljónir Bandaríkjadala, en það jafngildir um 7,7 til 8,9 milljörðum króna. USS Harry S. Truman-flugmóðurskipið er nú á Rauðahafi til að verja flutningaskip gegn árásum Húta í Jemen. CNN hefur eftir heimildarmanni úr hernum að atvikið hafi átt sér stað þegar kröpp beygja hafi verið tekin til að verjast árás Húta. Flugmóðurskipið USS Harry S. Truman er nú á Rauðahafi.AP/Darko Bandic Ekki fyrsta vesenið Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem áhöfnin á umræddu flugmóðurskipi lendir í veseni tengdu orrustuþotu af þessu tagi. Greint var frá því í desember að samskonar þota hefði verið skotin niður á Rauðahafi af öðru bandarísku herskipi, beitiskipinu Gettysburg, fyrir mistök. Þá komust tveir flugmenn þotunnar af ómeiddir. Og í febrúar síðastliðnum lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Þá meiddist jafnframt enginn.
Bandaríkin Jemen Hernaður Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Sjá meira