Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. apríl 2025 15:00 Kvikmyndagerðarkonan Dylan Meyer og leikkonan og stórstjarnan Kristen Stewart gengu í hjónaband á dögunum. David Livingston/Getty Images Leikkonan og Twilight stjarnan Kristen Stewart er gift kona. Hún gekk að eiga sína heittelskuðu, kvikmyndagerðakonuna Dylan Meyer, í lítilli og persónulegri athöfn í Los Angeles 20. apríl síðastliðinn og birti Meyer fallegar myndir af þeim hjónum á Instagram um helgina. „Ég segi já. Já, já, já, já, já,“ skrifaði hún á Instagram síðu sína við myndir af nýgiftu konunum að kyssast. Nýgiftar!Instagram @spillzdylz Þær hafa þekkst í rúman áratug og féllu hugi saman fyrir sex árum síðan. Fyrir fjórum árum bað Meyer um hönd Stewart og hafa margir aðdáendur þeirra beðið óþreyjufullir eftir að þær gengju í hnapphelduna. Kristen Stewart skaust upp á stjörnuhimininn í kjölfar Twilight kvikmyndanna, þar sem hún fór með aðalhlutverkið sem Bella. Hún átti í mjög opinberu ástarsambandi við mótleikara hennar Robert Pattinson í fjögur ár sem endaði árið 2013. Fjórum árum síðar kom hún út sem lesbía í skemmtiþættinum Saturday Night Live. „Ég held að góðir hlutir gerist hratt. Þegar þú veist, þá veistu,“ sagði Kristen Stewart í viðtali í kjölfar trúlofunarinnar. Athöfnin fór fram í glampandi sól á veitingastaðnum Casita Del Campo sem er í tíu mínútna fjarlægð frá heimili þeirra hjóna. Þær voru umkringdar sínu nánasta fólki og vildu hafa brúðkaupið persónulegt og lítið. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Hræðileg tilhugsun að hann vildi hafa kistulagningu heima hjá sér Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
„Ég segi já. Já, já, já, já, já,“ skrifaði hún á Instagram síðu sína við myndir af nýgiftu konunum að kyssast. Nýgiftar!Instagram @spillzdylz Þær hafa þekkst í rúman áratug og féllu hugi saman fyrir sex árum síðan. Fyrir fjórum árum bað Meyer um hönd Stewart og hafa margir aðdáendur þeirra beðið óþreyjufullir eftir að þær gengju í hnapphelduna. Kristen Stewart skaust upp á stjörnuhimininn í kjölfar Twilight kvikmyndanna, þar sem hún fór með aðalhlutverkið sem Bella. Hún átti í mjög opinberu ástarsambandi við mótleikara hennar Robert Pattinson í fjögur ár sem endaði árið 2013. Fjórum árum síðar kom hún út sem lesbía í skemmtiþættinum Saturday Night Live. „Ég held að góðir hlutir gerist hratt. Þegar þú veist, þá veistu,“ sagði Kristen Stewart í viðtali í kjölfar trúlofunarinnar. Athöfnin fór fram í glampandi sól á veitingastaðnum Casita Del Campo sem er í tíu mínútna fjarlægð frá heimili þeirra hjóna. Þær voru umkringdar sínu nánasta fólki og vildu hafa brúðkaupið persónulegt og lítið.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Hræðileg tilhugsun að hann vildi hafa kistulagningu heima hjá sér Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist