María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 14:54 María Ólafsdóttir Grós skoraði mikilvægt mark i sænsku úrvalsdeildinni í dag. @fortunavrouwen Íslensku knattspyrnukonurnar María Ólafsdóttir Grós og Ingibjörg Sigurðardóttir voru báðar á skotskónum í leikjum liðanna sinna í dag. María Ólafsdóttir Grós skoraði sigurmarkið þegar Linköping vann 1-0 útisigur á Alingsås. Þetta var fyrsti deildarsigur liðsins á tímabilinu og hann kom í fimmtu umferð. María kom Linköping í 1-0 á 23. mínútu leiksins og það reyndist vera eina mark leiksins. María hafði lagt upp mark Linköping í leiknum á undan en skoraði nú sitt fyrsta mark á tímabilinu. Ingibjörg Sigurðardóttir kom Bröndby í 1-0 á móti AGF frá Árósum sem sat í neðsta sæti efri hlutans. AGF náði að koma til baka og tryggja sér 2-1 sigur. Bröndby hefur þar með spilað fimm síðustu leiki sína án þess að ná að fagna sigri og hafa fyrir vikið nánast yfirgefið titilbaráttunni þar sem Fortuna Hjörring er að stinga af. Inbjörg kom Bröndby í 1-0 strax á sextándu mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Allt gekk hins vegar á afturfótunum í seinni hálfleiknum. AGF náði hins vegar að jafna metin eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Markið skoraði Laura Högh Faurskov og hún kom síðan sínu liði yfir tuttugu mínútum fyrir leikslok. Það var sigurmarkið í leiknum. Ingibjörg og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu hjá Bröndby í dag. Bryndis Arna Níelsdóttir var í byrjunarliði Växjö og spilaði í 66 mínútur í 2-2 jafntefli á móti Vittsjö. Växjö var 2-1 yfir þegar Bryndís var tekin af velli. Maja Bodin og Sophia Redenstrand skoruðu mörk liðsins. Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir sat á bekknum þegar Häcken vann 4-0 útisigur á Norrköping. Monica Jusu Bah skoraði tvö mörk en þriðja markið var sjálfsmark. Paulina Nyström kom Häcken síðan fjórum mörkum yfir undir lokin. Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
María Ólafsdóttir Grós skoraði sigurmarkið þegar Linköping vann 1-0 útisigur á Alingsås. Þetta var fyrsti deildarsigur liðsins á tímabilinu og hann kom í fimmtu umferð. María kom Linköping í 1-0 á 23. mínútu leiksins og það reyndist vera eina mark leiksins. María hafði lagt upp mark Linköping í leiknum á undan en skoraði nú sitt fyrsta mark á tímabilinu. Ingibjörg Sigurðardóttir kom Bröndby í 1-0 á móti AGF frá Árósum sem sat í neðsta sæti efri hlutans. AGF náði að koma til baka og tryggja sér 2-1 sigur. Bröndby hefur þar með spilað fimm síðustu leiki sína án þess að ná að fagna sigri og hafa fyrir vikið nánast yfirgefið titilbaráttunni þar sem Fortuna Hjörring er að stinga af. Inbjörg kom Bröndby í 1-0 strax á sextándu mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Allt gekk hins vegar á afturfótunum í seinni hálfleiknum. AGF náði hins vegar að jafna metin eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Markið skoraði Laura Högh Faurskov og hún kom síðan sínu liði yfir tuttugu mínútum fyrir leikslok. Það var sigurmarkið í leiknum. Ingibjörg og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu hjá Bröndby í dag. Bryndis Arna Níelsdóttir var í byrjunarliði Växjö og spilaði í 66 mínútur í 2-2 jafntefli á móti Vittsjö. Växjö var 2-1 yfir þegar Bryndís var tekin af velli. Maja Bodin og Sophia Redenstrand skoruðu mörk liðsins. Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir sat á bekknum þegar Häcken vann 4-0 útisigur á Norrköping. Monica Jusu Bah skoraði tvö mörk en þriðja markið var sjálfsmark. Paulina Nyström kom Häcken síðan fjórum mörkum yfir undir lokin.
Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira