Þýskur kafbátur við Sundahöfn Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2025 21:04 Þýskur kafbátur sem verður notaður við æfingarnar. Vísir/Anton Brink Herskip á vegum bandalagsríkja NATO eru nú við höfn í Reykjavík og munu taka þátt í kafbátaeftirlitsæfingu eftir helgi. HNLMS Tromp er hollenskt herskip sem er flaggskip eins af fjórum fastaflotum Atlantshafsbandalagsins. Skipið er fullbúið ýmsum vörnum gegn árásum og er áhöfnin reiðubúin allan ársins hring til að bregðast við útköllum um allan heim. Áhöfn skipsins er tilbúin að takast á við ýmsar hættur. Þar er til að mynda loftvarnarkerfi og fallbyssa. Skotin úr fallbyssunni drífa allt að fjörutíu kílómetra. Til samanburðar eru 45 kílómetrar frá Reykjavík og til Borgarness í loftlínu. Þó er verið að fara að kaupa nýja byssu, byssu sem getur skotið á skotmörk í allt að hundrað kílómetra fjarlægð. Til samanburðar eru 111 kílómetrar frá Reykjavík og til Vestmannaeyja. Fjögur herskip eru í Sundahöfn tilbúin til æfinga. Vísir/Anton Brink Æfingin fer fram suður af landinu og á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs. Skipherra segir alltaf vera jafn mikilvægt fyrir bandalagið að vera tilbúið í hvað sem er. „Skoði maður landafræðina og allt sem er að gerast um þessar mundir liggur leið Rússa út á Atlantshaf um sundin milli Grænlands og Íslands og milli Íslands og Bretlands. Það er einmitt á þessu hafsvæði sem við munum æfa,“ segir Arjen S. Warnaar, skipherra á HNLMS Tromp. Arjen S. Warnaar er skipherra á HNLMS Tromp. Vísir/Ívar Fannar Í einni af æfingunum mun áhöfn kafbáts reyna að sleppa frá sveitum Nató. „Þau verða gjörsamlega grilluð næstu tólf dagana. Ég hitti nemendurna í gærkvöldi og mér leið bara illa fyrir þeirra hönd. Ég varði átta árum um borð í kafbátum. Ég vorkenndi þeim og hugsaði: „Þetta verður ykkur mjög erfitt,“ segir Craig Raeburn, starfsmannastjóri á HNLMS Tromp. Craig Raeburn er starfsmannastjóri um borð í HNLMS Tromp.Vísir/Ívar Fannar Hernaður NATO Hafið Holland Þýskaland Öryggis- og varnarmál Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Sjá meira
HNLMS Tromp er hollenskt herskip sem er flaggskip eins af fjórum fastaflotum Atlantshafsbandalagsins. Skipið er fullbúið ýmsum vörnum gegn árásum og er áhöfnin reiðubúin allan ársins hring til að bregðast við útköllum um allan heim. Áhöfn skipsins er tilbúin að takast á við ýmsar hættur. Þar er til að mynda loftvarnarkerfi og fallbyssa. Skotin úr fallbyssunni drífa allt að fjörutíu kílómetra. Til samanburðar eru 45 kílómetrar frá Reykjavík og til Borgarness í loftlínu. Þó er verið að fara að kaupa nýja byssu, byssu sem getur skotið á skotmörk í allt að hundrað kílómetra fjarlægð. Til samanburðar eru 111 kílómetrar frá Reykjavík og til Vestmannaeyja. Fjögur herskip eru í Sundahöfn tilbúin til æfinga. Vísir/Anton Brink Æfingin fer fram suður af landinu og á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs. Skipherra segir alltaf vera jafn mikilvægt fyrir bandalagið að vera tilbúið í hvað sem er. „Skoði maður landafræðina og allt sem er að gerast um þessar mundir liggur leið Rússa út á Atlantshaf um sundin milli Grænlands og Íslands og milli Íslands og Bretlands. Það er einmitt á þessu hafsvæði sem við munum æfa,“ segir Arjen S. Warnaar, skipherra á HNLMS Tromp. Arjen S. Warnaar er skipherra á HNLMS Tromp. Vísir/Ívar Fannar Í einni af æfingunum mun áhöfn kafbáts reyna að sleppa frá sveitum Nató. „Þau verða gjörsamlega grilluð næstu tólf dagana. Ég hitti nemendurna í gærkvöldi og mér leið bara illa fyrir þeirra hönd. Ég varði átta árum um borð í kafbátum. Ég vorkenndi þeim og hugsaði: „Þetta verður ykkur mjög erfitt,“ segir Craig Raeburn, starfsmannastjóri á HNLMS Tromp. Craig Raeburn er starfsmannastjóri um borð í HNLMS Tromp.Vísir/Ívar Fannar
Hernaður NATO Hafið Holland Þýskaland Öryggis- og varnarmál Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Sjá meira
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu