„Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Siggeir Ævarsson skrifar 23. apríl 2025 23:02 Sigurður Ingimundarson er í brekku og mögulega á leið í snemmbúið sumarfrí Vísir/Hulda Margrét Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, var hundsvekktur í leikslok þegar hans konur í Keflavík töpuðu með þremur stigum gegn Njarðvík, 73-76, og eru lentar 2-0 undir í einvígi liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna. Sigurður var beðinn um að reyna að greina hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld og nefndi svo sem enga ákveðna hluti en fannst þó halla töluvert á sitt lið þegar kom að dómgæslunni. „Leiðinlegt að tapa, það er leiðinlegt að tapa. Það fór allskonar úrskeiðis og margt hefði getað verið betra hjá okkur og fleira. Svo sem gerðum margt ágætt, jafn leikur og fleira. En það var kannski, það er erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur allan seinni hálfleikinn dæmdar á sig og við komumst ekki á vítalínuna sama hvað við gerum. Ég hugsa að ekkert lið geti unnið svoleiðis.“ Keflvíkingar settu gríðarlega orku í leikinn í kvöld og náðu að þvinga fram 24 tapaða bolta hjá Njarðvíkingum. Blaðamaður upplifði leikinn þó stundum þannig að Keflvíkingar væru stundum að hlaupa fram úr sjálfum sér en Sigurður var ekki sammála. „Það þurfa bæði lið að spila á fullu til að eiga séns og það er ekkert öðruvísi hjá þeim en mér fannst kannski vera aðeins horft á það þannig og það er náttúrulega bara alrangt og bara svolítið skrítið að einhver horfi á það þannig.“ Keflvíkingar hafa nú fengið tvö tækifæri til að finna réttu púslin til að leysa leik Njarðvíkur en Sigurður lætur engan bilbug á sér finna. „Nú er bara þessi leikur búinn og sama hvað hefði gerst þá er næsti leikur á sunnudaginn og það er leikur sem við ætlum að vinna.“ Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Sigurður var beðinn um að reyna að greina hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld og nefndi svo sem enga ákveðna hluti en fannst þó halla töluvert á sitt lið þegar kom að dómgæslunni. „Leiðinlegt að tapa, það er leiðinlegt að tapa. Það fór allskonar úrskeiðis og margt hefði getað verið betra hjá okkur og fleira. Svo sem gerðum margt ágætt, jafn leikur og fleira. En það var kannski, það er erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur allan seinni hálfleikinn dæmdar á sig og við komumst ekki á vítalínuna sama hvað við gerum. Ég hugsa að ekkert lið geti unnið svoleiðis.“ Keflvíkingar settu gríðarlega orku í leikinn í kvöld og náðu að þvinga fram 24 tapaða bolta hjá Njarðvíkingum. Blaðamaður upplifði leikinn þó stundum þannig að Keflvíkingar væru stundum að hlaupa fram úr sjálfum sér en Sigurður var ekki sammála. „Það þurfa bæði lið að spila á fullu til að eiga séns og það er ekkert öðruvísi hjá þeim en mér fannst kannski vera aðeins horft á það þannig og það er náttúrulega bara alrangt og bara svolítið skrítið að einhver horfi á það þannig.“ Keflvíkingar hafa nú fengið tvö tækifæri til að finna réttu púslin til að leysa leik Njarðvíkur en Sigurður lætur engan bilbug á sér finna. „Nú er bara þessi leikur búinn og sama hvað hefði gerst þá er næsti leikur á sunnudaginn og það er leikur sem við ætlum að vinna.“
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira