„Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 20:42 Hallgrímur Jónasson vill að sínir leikmenn sleppi af sér beislinu. Vísir/Anton Brink Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, sagði leikmenn sína ekki hafa byrjað að spila eins og lagt var upp fyrr en um miðjan fyrri hálfleik þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Val í þriðju umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í leik liðanna á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. „Við lögðum upp með að spila okkar leik, halda í boltann, vera hugrakkir í uppspili og sóknaraðgerðum og ná að setja þá undir pressu. Það gekk engan veginn eftir fyrstu 20 mínúturnar en við náðum að komast aðeins betur inn í leikinn eftir því sem leið á. Þeir komast svo í 2-0 fyrir hálfleikinn og holan orðin djúp,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Við vorum með marga lykilleikmenn í meiðslum á undirbúningstímabilinu og erum að koma þeim í leikform. Það sama á við um Marcel Romer sem komst vel frá þessum leik. Við verðum hins vegar að hætta að pæla í þessum meiðslum og fara að koma af meiri krafti inn í leikina. Það þýðir ekki að halda áfram að ætla að byrja leikinn eftir 15 eða 20 mínútur,“ sagið Hallgrímr enn fremur. „Við náðum að setja mark og setja smá þrýsting á þá þegar leið á leikinn. Við getum tekið það með okkur í næstu verkefni en fyrst og fremst getum við mætt jafn passívír til leiks í komandi leiki. Mér finnst liðið þó vera að bæta sig og það er ekkert panikk á okkar bæ þrátt fyrir rýra uppskeru,“ sagði hann. „Við erum ekki á leiðinni á markaðinn áður en félagaskiptaglugganum verður lokað í lok þessa mánaðar. Þetta er hópurinn sem við ætlum að keyra á. Við erum ánægðir með hóprinn sem er öflugur og við verðum sterkari þegar okkar sterkustu póstar finna sitt fyrra form,“ sagði Hallgrímur aðspurður um hvort KA væri að leita að liðsstyrk. Besta deild karla KA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
„Við lögðum upp með að spila okkar leik, halda í boltann, vera hugrakkir í uppspili og sóknaraðgerðum og ná að setja þá undir pressu. Það gekk engan veginn eftir fyrstu 20 mínúturnar en við náðum að komast aðeins betur inn í leikinn eftir því sem leið á. Þeir komast svo í 2-0 fyrir hálfleikinn og holan orðin djúp,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Við vorum með marga lykilleikmenn í meiðslum á undirbúningstímabilinu og erum að koma þeim í leikform. Það sama á við um Marcel Romer sem komst vel frá þessum leik. Við verðum hins vegar að hætta að pæla í þessum meiðslum og fara að koma af meiri krafti inn í leikina. Það þýðir ekki að halda áfram að ætla að byrja leikinn eftir 15 eða 20 mínútur,“ sagið Hallgrímr enn fremur. „Við náðum að setja mark og setja smá þrýsting á þá þegar leið á leikinn. Við getum tekið það með okkur í næstu verkefni en fyrst og fremst getum við mætt jafn passívír til leiks í komandi leiki. Mér finnst liðið þó vera að bæta sig og það er ekkert panikk á okkar bæ þrátt fyrir rýra uppskeru,“ sagði hann. „Við erum ekki á leiðinni á markaðinn áður en félagaskiptaglugganum verður lokað í lok þessa mánaðar. Þetta er hópurinn sem við ætlum að keyra á. Við erum ánægðir með hóprinn sem er öflugur og við verðum sterkari þegar okkar sterkustu póstar finna sitt fyrra form,“ sagði Hallgrímur aðspurður um hvort KA væri að leita að liðsstyrk.
Besta deild karla KA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira