Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2025 08:02 Rashford var magnaður á þriðjudagskvöld. Aurelien Meunier/Getty Images Marcus Rashford átti sinn besta leik í langan tíma þegar Aston Villa var nálægt því koma einvígi sínu gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í framlengingu. Unai Emery, þjálfari Villa, tók Rashford hins vegar af velli þegar stundarfjórðungur lifði leiks. PSG er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þökk sé 3-1 sigri í París. Villa vann leikinn á þriðjudagskvöld 3-2 og var nálægt því að koma einvíginu í framlengingu. Rashford hefði án efa skorað að lágmarki eitt mark ef ekki hefði verið fyrir magnaðar markvörslur Gianluigi Donnarumma í marki gestanna. Hann lagði hins vegar upp þriðja mark Villa og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti. Það kom því á óvart þegar Emery tók hann af velli. Hann átti flestar snertingar inn í teig (12) mótherjanna, skapaði flest færi (4) og átti flestar fyrirgjafir (9). „Rashford skoraði ekki en orkustigið sem hann spilaði á, hann neyddi varnarmenn PSG í að gera mistök. Fyrir mér var hann maður leiksins hjá Villa,“ sagði Dion Dublin, fyrrverandi leikmaður Man United og núverandi sparkspekingur hjá breska ríkisútvarpinu. „Rashford var frábær. Hann var hluti af öllu sem Villa gerði og allt það sem liðið gerði kom í gegnum hann,“ sagði Stephen Warnock, fyrrverandi leikmaður Villa og núverandi sparkspekingur. Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, tók í sama streng og sagði að Rashford hefði afsannað allar hrakfaraspár í kringum skipti sín frá Manchester United til Villa. Sparkspekingarnir voru sammála um að sóknarleikur Villa hefði aldrei náð sama takti eftir að Rashford var tekinn af velli og veltu fyrir sér af hverju Emery hefði tekið lánsmanninn frá Man United af velli. „Honum líður betur og hann átti frábæran leik. Við erum glaðir, ef hann er glaður erum við glaðir,“ sagði Emery í viðtali eftir leik. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
PSG er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þökk sé 3-1 sigri í París. Villa vann leikinn á þriðjudagskvöld 3-2 og var nálægt því að koma einvíginu í framlengingu. Rashford hefði án efa skorað að lágmarki eitt mark ef ekki hefði verið fyrir magnaðar markvörslur Gianluigi Donnarumma í marki gestanna. Hann lagði hins vegar upp þriðja mark Villa og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti. Það kom því á óvart þegar Emery tók hann af velli. Hann átti flestar snertingar inn í teig (12) mótherjanna, skapaði flest færi (4) og átti flestar fyrirgjafir (9). „Rashford skoraði ekki en orkustigið sem hann spilaði á, hann neyddi varnarmenn PSG í að gera mistök. Fyrir mér var hann maður leiksins hjá Villa,“ sagði Dion Dublin, fyrrverandi leikmaður Man United og núverandi sparkspekingur hjá breska ríkisútvarpinu. „Rashford var frábær. Hann var hluti af öllu sem Villa gerði og allt það sem liðið gerði kom í gegnum hann,“ sagði Stephen Warnock, fyrrverandi leikmaður Villa og núverandi sparkspekingur. Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, tók í sama streng og sagði að Rashford hefði afsannað allar hrakfaraspár í kringum skipti sín frá Manchester United til Villa. Sparkspekingarnir voru sammála um að sóknarleikur Villa hefði aldrei náð sama takti eftir að Rashford var tekinn af velli og veltu fyrir sér af hverju Emery hefði tekið lánsmanninn frá Man United af velli. „Honum líður betur og hann átti frábæran leik. Við erum glaðir, ef hann er glaður erum við glaðir,“ sagði Emery í viðtali eftir leik.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira