Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2025 14:00 Nashville er greinilega skemmtileg borg. Icelandair er annað félagið til að fljúga til Nashville, Tennesse frá Evrópu, fyrsta flugið var fyrir helgi og móttökur heimamanna voru með ólíkindum. Nú eru vélar Icelandair orðnar 42 sem fljúga til Bandaríkjanna og áfangastaðirnir þar 20 talsins. Ísland í dag fór með í fyrsta flug til Nashville og í þætti gærkvöldsins kynntist Sindri Sindrason einni líflegustu borg heimsins sem þekktust er fyrir tónlist og góðan mat. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. „Nashville er ótrúlega skemmtileg borg og við finnum fyrir miklum áhuga á henni. Íslendingar eru í rauninni ekki stór hluti af okkar farþegum og við höfum séð á undanförnum árum mikinn farþegafjölda koma frá Nashville,“ segir Tómas Ingason hjá Icelandair en Nashville er nítjándi áfangastaður Icelandair í Bandaríkjunum. Fyrirtækið heldur úti 42 flugvélum yfir sumarmánuðina. En Íslendingar eru aðeins fimmtán prósent viðskiptavina félagsins. Miami verður tuttugasti áfangastaðurinn. „Þetta er sjö hundruð þúsund manna borg sem er ekki svo stór en að auki er um sjötíu prósent Bandaríkjamanna í tveggja klukkustunda fjarlægð frá þessum flugvelli hérna. Sem þýðir það að með þessum eina áfangastað er verið að stækka markaðssvæði Icelandair alveg ótrúlega,“ segir Svanhildur Hólm sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Borgin er mögnuð og þarna snýst allt um tónlist. Mannlífið mikið eins og sjá má hér að neðan í innslagi Íslands í dag en móttökurnar á flugvellinum þegar félagið lenti voru nokkuð skemmtilegar. Icelandair Bandaríkin Fréttir af flugi Ísland í dag Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Nú eru vélar Icelandair orðnar 42 sem fljúga til Bandaríkjanna og áfangastaðirnir þar 20 talsins. Ísland í dag fór með í fyrsta flug til Nashville og í þætti gærkvöldsins kynntist Sindri Sindrason einni líflegustu borg heimsins sem þekktust er fyrir tónlist og góðan mat. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. „Nashville er ótrúlega skemmtileg borg og við finnum fyrir miklum áhuga á henni. Íslendingar eru í rauninni ekki stór hluti af okkar farþegum og við höfum séð á undanförnum árum mikinn farþegafjölda koma frá Nashville,“ segir Tómas Ingason hjá Icelandair en Nashville er nítjándi áfangastaður Icelandair í Bandaríkjunum. Fyrirtækið heldur úti 42 flugvélum yfir sumarmánuðina. En Íslendingar eru aðeins fimmtán prósent viðskiptavina félagsins. Miami verður tuttugasti áfangastaðurinn. „Þetta er sjö hundruð þúsund manna borg sem er ekki svo stór en að auki er um sjötíu prósent Bandaríkjamanna í tveggja klukkustunda fjarlægð frá þessum flugvelli hérna. Sem þýðir það að með þessum eina áfangastað er verið að stækka markaðssvæði Icelandair alveg ótrúlega,“ segir Svanhildur Hólm sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Borgin er mögnuð og þarna snýst allt um tónlist. Mannlífið mikið eins og sjá má hér að neðan í innslagi Íslands í dag en móttökurnar á flugvellinum þegar félagið lenti voru nokkuð skemmtilegar.
Icelandair Bandaríkin Fréttir af flugi Ísland í dag Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið