Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 06:30 JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, sést hér reyna að setja bikarinn aftur saman ásamt þjálfara Ohio State háskólaliðsins, Ryan Day. Getty/Win McNamee JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, tók á móti meistaraliði Ohio State háskólans í Hvíta húsinu en bauð upp á vandræðalegt atvik. Það má búast við því að fólk muni minnast heimsóknarinnar fyrir klaufagang varaforsetans með bikarinn. Ohio State er heimafylki Vance og þetta átti að vera stór stund fyrir hann. Vanalega er það forsetinn sjálfur sem er í aðalhlutverki í móttöku meistaraliða í Hvíta húsinu en þarna fékk Vance tækifærið sem hann missti bókstaflega út úr höndunum. Hann ætlaði að taka upp bikarinn fyrir myndatöku með öllu liðinu en tókst einhvern veginn að brjóta bikarinn. Myndatakan fór fram en það vantaði fótinn á bikarinn. Bikarinn datt í gólfið og fór í sundur. Ekki tókst Vance að setja ann aftur saman en hvort hann sé mikið skemmdur er þó ekki vitað. Þetta var að sjálfsögðu algjörlega óviljandi. Ohio State tryggði sér háskólatitilinn í ameríska fótboltanum með 34-23 sigri á Notre Dame háskólanum í úrslitaleiknum. Þetta var fyrsti titill skólans í tíu ár og sá níundi frá upphafi. Hér fyrir neðan má sjá klaufagang JD Vance með bikarinn. View this post on Instagram A post shared by TSN (@tsn_official) Háskólabolti NCAA Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Sjá meira
Það má búast við því að fólk muni minnast heimsóknarinnar fyrir klaufagang varaforsetans með bikarinn. Ohio State er heimafylki Vance og þetta átti að vera stór stund fyrir hann. Vanalega er það forsetinn sjálfur sem er í aðalhlutverki í móttöku meistaraliða í Hvíta húsinu en þarna fékk Vance tækifærið sem hann missti bókstaflega út úr höndunum. Hann ætlaði að taka upp bikarinn fyrir myndatöku með öllu liðinu en tókst einhvern veginn að brjóta bikarinn. Myndatakan fór fram en það vantaði fótinn á bikarinn. Bikarinn datt í gólfið og fór í sundur. Ekki tókst Vance að setja ann aftur saman en hvort hann sé mikið skemmdur er þó ekki vitað. Þetta var að sjálfsögðu algjörlega óviljandi. Ohio State tryggði sér háskólatitilinn í ameríska fótboltanum með 34-23 sigri á Notre Dame háskólanum í úrslitaleiknum. Þetta var fyrsti titill skólans í tíu ár og sá níundi frá upphafi. Hér fyrir neðan má sjá klaufagang JD Vance með bikarinn. View this post on Instagram A post shared by TSN (@tsn_official)
Háskólabolti NCAA Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Sjá meira