Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. apríl 2025 13:01 Að venju eru margir á leið til útlanda yfir páskanna. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúir Isavia ráðleggur fólki að vera snemma á ferðinni í innritun á Keflavíkurflugvöll. Vísir Isavia ráðleggur fólki að koma fyrr en venjulega í innritun á Keflavíkurflugvöll í þessari viku vegna páskaörtraðar á vellinum. Upplýsingafulltrúi segir að langtímabílastæði nálægt vellinum hafi verið uppöntuð yfir hátíðina strax í síðustu viku þrátt fyrir að þeim hafi verið fjölgað. Mikill fjöldi fólks er á faraldsfæti nú í dymbilvikunni. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia mælist til þess að fólk komi um tveimur og hálfum tíma fyrir flug í innritun á Keflavíkurflugvöll. „Við hvetjum farþega til að koma snemma í flug til að tryggja jafnt flæði og forðast örtröð. Þá er hægt að nota sjálfsinnritunarbásanna í komu- og brottfararsalnum. Við erum að horfa til þess að nú í dymbilvikunni eru 70-90 brottfarir véla um völlinn á hverjum degi og sami fjöldi véla að koma,“ segir Guðjón. Bílastæðin fullbókuð Hann segir að P3 og P 1 bílastæði Isavía kringum flugstöðina hafi verið fullbókuð fyrir páskanna strax í síðustu viku . „Isavía er með ríflega tvö þúsund stæði við flugstöðina. Við höfum bætt við stæðum frá því sem var í fyrra. Í síðustu viku tilkynntum við að það væri ekki lengur hægt að fá bílastæði og fram yfir páska. Bílastæðin hafa ekki fyllst svona snemma síðustu ár,“ segir hann. Stór leigubíll kostar 26 þúsund Ef fólk velur sér annan fararmáta en einkabílinn til og frá Keflavíkurflugvelli þá er kostnaðurinn mismunandi. Rútumiði í flugrútuna Flybus sem keyrir milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins kostar t.d. 3.899 kr. aðra leið samkvæmt verðskrá BSÍ. Samkvæmt verðskrá Hreyfils kostar svo 20.000 að láta skutla sér í litlum bíl milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins og 26.000 í stórum bíl. Isavia Ferðalög Páskar Reykjanesbær Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist Sjá meira
Mikill fjöldi fólks er á faraldsfæti nú í dymbilvikunni. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia mælist til þess að fólk komi um tveimur og hálfum tíma fyrir flug í innritun á Keflavíkurflugvöll. „Við hvetjum farþega til að koma snemma í flug til að tryggja jafnt flæði og forðast örtröð. Þá er hægt að nota sjálfsinnritunarbásanna í komu- og brottfararsalnum. Við erum að horfa til þess að nú í dymbilvikunni eru 70-90 brottfarir véla um völlinn á hverjum degi og sami fjöldi véla að koma,“ segir Guðjón. Bílastæðin fullbókuð Hann segir að P3 og P 1 bílastæði Isavía kringum flugstöðina hafi verið fullbókuð fyrir páskanna strax í síðustu viku . „Isavía er með ríflega tvö þúsund stæði við flugstöðina. Við höfum bætt við stæðum frá því sem var í fyrra. Í síðustu viku tilkynntum við að það væri ekki lengur hægt að fá bílastæði og fram yfir páska. Bílastæðin hafa ekki fyllst svona snemma síðustu ár,“ segir hann. Stór leigubíll kostar 26 þúsund Ef fólk velur sér annan fararmáta en einkabílinn til og frá Keflavíkurflugvelli þá er kostnaðurinn mismunandi. Rútumiði í flugrútuna Flybus sem keyrir milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins kostar t.d. 3.899 kr. aðra leið samkvæmt verðskrá BSÍ. Samkvæmt verðskrá Hreyfils kostar svo 20.000 að láta skutla sér í litlum bíl milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins og 26.000 í stórum bíl.
Isavia Ferðalög Páskar Reykjanesbær Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist Sjá meira