Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 11. apríl 2025 17:37 Kvikmyndaskóli Íslands bauð fyrst upp á nám árið 1992. Vísir/Vilhelm Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur leitað eftir því að nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands fái að ljúka námi sínu frá Tækniskólanum eftir að rekstrarfélag Kvikmyndaskólans fór í gjaldþrotameðferð. Vinna á að nýrri námsbraut í kvikmyndagerð innan skólans. Greint var frá því í lok mars að rekstrarfélag Kvikmyndaskóla Íslands væri farið í gjaldþrotameðferð. Hlín Jóhannsdóttir, rektor skólans, sagði ríkan vilja vera fyrir því að færa málefni skólans frá mennta- og barnamálaráðuneytinu yfir í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Í dag var greint frá því að starfsmenn, sem hefðu ekki fengið laun í tvo mánuði, hefðu einnig greitt sjálfir rafmagnsreikning skólans. Starfsmennirnir vildu þá einnig meina að Guðmundur Ingi Kristinsson, barna- og menntamálaráðherra, stæði í vegi fyrir að skólanum yrði bjargað. Í tilkynningu frá barna- og menntamálaráðuneytinu segir að með því að koma nemendunum inn hjá Tækniskólanum sé verið að koma til móts til þá með það að markmiði að mennta þau til brautskráningar í sínu fagi. „Það er mat stjórnenda Tækniskólans að kjarnastarfsemi skólans og þekking starfsfólks geri þessa yfirfærslu mögulega. Þá er fjölbreytileiki náms í Tækniskólanum mikill kostur fyrir jafn skapandi nám og um ræðir,“ segir í tilkynningunni. Einnig verður unnið að gerð nýrrar námsbrautar innan Tækniskólans í kvikmyndagerð byggt á kvikmyndatækni, verkefnastjórn, framleiðslu og handritsgerð. Tilgangurinn sé að mennta fólk á framhaldsskólastigi „í ört vaxandi kvikmyndaiðnaði á Íslandi.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Bíó og sjónvarp Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Tengdar fréttir Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Rekstrarfélag Kvikmyndaskóla Íslands er farið í gjaldþrotameðferð. Þetta kemur fram í tölvupósti Hlínar Jóhannesdóttur rektors til starfsfólks og kennara í morgun. Hún biðlar til starfsfólks að halda starfsemi gangandi þótt margir eigi inni laun hjá félaginu. 24. mars 2025 11:07 Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Þrátt fyrir að framtíð sé óráðin um rekstur Kvikmyndaskóla Íslands er samt hægt að sækja um nám á vef skólans. Opið er fyrir umsóknir fyrir haustönn 2025 sem hefst 14. ágúst. 25. mars 2025 12:12 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Greint var frá því í lok mars að rekstrarfélag Kvikmyndaskóla Íslands væri farið í gjaldþrotameðferð. Hlín Jóhannsdóttir, rektor skólans, sagði ríkan vilja vera fyrir því að færa málefni skólans frá mennta- og barnamálaráðuneytinu yfir í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Í dag var greint frá því að starfsmenn, sem hefðu ekki fengið laun í tvo mánuði, hefðu einnig greitt sjálfir rafmagnsreikning skólans. Starfsmennirnir vildu þá einnig meina að Guðmundur Ingi Kristinsson, barna- og menntamálaráðherra, stæði í vegi fyrir að skólanum yrði bjargað. Í tilkynningu frá barna- og menntamálaráðuneytinu segir að með því að koma nemendunum inn hjá Tækniskólanum sé verið að koma til móts til þá með það að markmiði að mennta þau til brautskráningar í sínu fagi. „Það er mat stjórnenda Tækniskólans að kjarnastarfsemi skólans og þekking starfsfólks geri þessa yfirfærslu mögulega. Þá er fjölbreytileiki náms í Tækniskólanum mikill kostur fyrir jafn skapandi nám og um ræðir,“ segir í tilkynningunni. Einnig verður unnið að gerð nýrrar námsbrautar innan Tækniskólans í kvikmyndagerð byggt á kvikmyndatækni, verkefnastjórn, framleiðslu og handritsgerð. Tilgangurinn sé að mennta fólk á framhaldsskólastigi „í ört vaxandi kvikmyndaiðnaði á Íslandi.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Bíó og sjónvarp Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Tengdar fréttir Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Rekstrarfélag Kvikmyndaskóla Íslands er farið í gjaldþrotameðferð. Þetta kemur fram í tölvupósti Hlínar Jóhannesdóttur rektors til starfsfólks og kennara í morgun. Hún biðlar til starfsfólks að halda starfsemi gangandi þótt margir eigi inni laun hjá félaginu. 24. mars 2025 11:07 Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Þrátt fyrir að framtíð sé óráðin um rekstur Kvikmyndaskóla Íslands er samt hægt að sækja um nám á vef skólans. Opið er fyrir umsóknir fyrir haustönn 2025 sem hefst 14. ágúst. 25. mars 2025 12:12 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Rekstrarfélag Kvikmyndaskóla Íslands er farið í gjaldþrotameðferð. Þetta kemur fram í tölvupósti Hlínar Jóhannesdóttur rektors til starfsfólks og kennara í morgun. Hún biðlar til starfsfólks að halda starfsemi gangandi þótt margir eigi inni laun hjá félaginu. 24. mars 2025 11:07
Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Þrátt fyrir að framtíð sé óráðin um rekstur Kvikmyndaskóla Íslands er samt hægt að sækja um nám á vef skólans. Opið er fyrir umsóknir fyrir haustönn 2025 sem hefst 14. ágúst. 25. mars 2025 12:12