Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2025 16:54 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á dögunum. Vísir/Vilhelm Starfsmaður á hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu hefur verið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða íbúa á heimilinu 450 þúsund krónur í bætur. Starfsmaðurinn, kona á sjötugsaldri, sló íbúann, konu á ónefndum aldri, með lófa sínum þegar hún ók honum í hjólastól. Það var miðvikudaginn 23. mars sem atvik áttu sér stað. Starfsmanninum var gefið að sök að hafa innandyra á hjúkrunarheimilinu veist með ofbeldi að konunni, slegið hana með flötum lófa í andlitið með þeim afleiðingum að hún hlaut mar við auga og enni. Það voru mannauðsstjóri og mannauðsráðgjafi á hjúkrunarheimilinu sem tilkynntu málið til lögreglu viku síðar. Konan hefði verið óróleg, uppstökk og reið þennan dag. Starfsmanninum hefði fundist hún vera að áreita sig, slegið ítrekað til starfsmannsins og skyrpt að henni. Eftir átök þeirra á milli hafi starfsmaðurinn ekið konunni í hjólastól í átt að matsalnum. Hún hafi verið orðljót og starfsmaðurinn slegið snögglega þéttingsfast með hægri hendi í andlit brotaþola. Gleraugu konunnar hafi slegist á nefbergið og í fang konunnar. Annar starfsmaður var vitni að atvikinu og greip inn í. Starfsmaðurinn hafnaði því að hafa slegið konuna. Vitni bar þó um annað og þá greindi annað vitni fyrir dómi frá því að starfsmaðurinn hefði í einkasamtali viðurkennt að hafa slegið konuna. Var starfsmaðurinn dæmdur í þrjátíu daga fangelsi og til að greiða 450 þúsund til konunnar í bætur. Hjúkrunarheimili Dómsmál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
Það var miðvikudaginn 23. mars sem atvik áttu sér stað. Starfsmanninum var gefið að sök að hafa innandyra á hjúkrunarheimilinu veist með ofbeldi að konunni, slegið hana með flötum lófa í andlitið með þeim afleiðingum að hún hlaut mar við auga og enni. Það voru mannauðsstjóri og mannauðsráðgjafi á hjúkrunarheimilinu sem tilkynntu málið til lögreglu viku síðar. Konan hefði verið óróleg, uppstökk og reið þennan dag. Starfsmanninum hefði fundist hún vera að áreita sig, slegið ítrekað til starfsmannsins og skyrpt að henni. Eftir átök þeirra á milli hafi starfsmaðurinn ekið konunni í hjólastól í átt að matsalnum. Hún hafi verið orðljót og starfsmaðurinn slegið snögglega þéttingsfast með hægri hendi í andlit brotaþola. Gleraugu konunnar hafi slegist á nefbergið og í fang konunnar. Annar starfsmaður var vitni að atvikinu og greip inn í. Starfsmaðurinn hafnaði því að hafa slegið konuna. Vitni bar þó um annað og þá greindi annað vitni fyrir dómi frá því að starfsmaðurinn hefði í einkasamtali viðurkennt að hafa slegið konuna. Var starfsmaðurinn dæmdur í þrjátíu daga fangelsi og til að greiða 450 þúsund til konunnar í bætur.
Hjúkrunarheimili Dómsmál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira