Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. apríl 2025 14:08 Íbúðin á efstu hæð í sögufrægu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Í sögufrægu húsi við Miðstræti 10 í hjarta Reykjavíkur er til sölu sjarmerandi risíbúð. Útsýnið úr íbúðinni er stórbrotið, yfir Þingholtin, Tjörnina og götur miðborgarinnar. Þá er saga hússins ansi áhugaverð. Ásett verð er 53 milljónir króna, sem svarar til fermetraverðs upp á tæplega 1,5 milljónir króna miðað við skráða 36,6 fermetra. Nýtanlegur gólfflötur er þó nokkuð stærri þar sem hluti íbúðarinnar er undir súð. Húsið sjálft var reist árið 1903 og þótti þá eitt það glæsilegasta í bænum, að því er fram kemur í samantekt Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Það var teiknað og byggt af Einari J. Pálssyni, einum fremsta húsasmið Reykjavíkur á sínum tíma, sem meðal annars kom að byggingu gamla Iðnskólans við Lækjargötu. Í gegnum tíðina hafa margir þjóðþekktir einstaklingar búið í húsinu, þar á meðal Sveinn Björnsson, síðar fyrsti forseti Íslands, Bjarni Jónsson frá Vogi og dr. Alexander Jóhannesson, háskólarektor Stofan er björt og rúmgóð, með hvítlökkuðum gólfborðum og gluggasetningu í anda hússins, og fallegu útsýni yfir Reykjavíkurtjörn. Í eldhúsinu er nýleg hvít innrétting, og þar má einnig finna baðkar sem minnir á hvernig eldri borgaríbúðir voru oft hannaðar. Svefnherbergið er rúmgott og með góðum fataskáp. Salerni er á sameiginlegum gangi sem gengið er að úr eldhúsi. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Ásett verð er 53 milljónir króna, sem svarar til fermetraverðs upp á tæplega 1,5 milljónir króna miðað við skráða 36,6 fermetra. Nýtanlegur gólfflötur er þó nokkuð stærri þar sem hluti íbúðarinnar er undir súð. Húsið sjálft var reist árið 1903 og þótti þá eitt það glæsilegasta í bænum, að því er fram kemur í samantekt Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Það var teiknað og byggt af Einari J. Pálssyni, einum fremsta húsasmið Reykjavíkur á sínum tíma, sem meðal annars kom að byggingu gamla Iðnskólans við Lækjargötu. Í gegnum tíðina hafa margir þjóðþekktir einstaklingar búið í húsinu, þar á meðal Sveinn Björnsson, síðar fyrsti forseti Íslands, Bjarni Jónsson frá Vogi og dr. Alexander Jóhannesson, háskólarektor Stofan er björt og rúmgóð, með hvítlökkuðum gólfborðum og gluggasetningu í anda hússins, og fallegu útsýni yfir Reykjavíkurtjörn. Í eldhúsinu er nýleg hvít innrétting, og þar má einnig finna baðkar sem minnir á hvernig eldri borgaríbúðir voru oft hannaðar. Svefnherbergið er rúmgott og með góðum fataskáp. Salerni er á sameiginlegum gangi sem gengið er að úr eldhúsi. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“