Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. mars 2025 22:12 Tónlistarhúsið Harpa var opnað árið 2011. Vísir/Vilhelm Árið 2024 var besta rekstrarár frá opnun tónlistarhússins Hörpu. Aldrei hafa jafn margir miðar selst á viðburði. Aðalfundur Hörpu fór fram í dag þar sem uppgjör félagsins var kynnt auk ársskýrslu. Rekstrarhagnaður Hörpu fyrir fjármagnsliði og afskriftir jókst um rúm 52 prósent eða úr 197 milljónum króna í rúmar 300 milljónir króna. Heildarvelta miðasölu fyrir viðburðahöld í Hörpu nam 1.863 milljónum króna. Þá voru haldnir 1411 viðburðir yfir árið samanborið við tæplega fjórtán hundruð árið áður, rétt rúmlega fimm hundruð þeirra voru ráðstefnutengdir viðburðir. „Við erum virkilega ánægð með þessa áframhaldandi bætingu í rekstrinum sem náðist með samstilltum metnaði alls starfsfólks Hörpu. Árið er það besta frá upphafi og fyrir það ber að þakka. Fjöldi og fjölbreytni viðburða, öflug miðasala og sterk bókunarstaða fyrir komandi misseri sýna skýrt að Harpa er miðpunktur menningarlífs og alþjóðlegra viðburða á Íslandi,“ segir Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, í tilkynningu. Á fundinum fór einnig fram stjórnarkjör. Bæði Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir var endurkjörin sem formaður og Árni Geir Pálsson einnig endurkjörin í stjórnina. Koma þau Guðrún Erla Jónsdóttir, Ólöf Kristín Sigurðardóttir og Pétur Magnússon ný inn í stjórn félagsins. Kjörnir varamenn eru Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir og Jóhanna Margrét Gísladóttir. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, formaður stjórnarinnar, kynntu niðurstöður skýrslu um hagræn áhrif af starfsemi Hörpu. Þar kemur fram að bein, óbein og afleidd efnahagsleg áhrif af starfseminni séu um tíu milljarðar króna. Harpa Tónlist Uppgjör og ársreikningar Menning Mest lesið Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Atvinnulíf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Sjá meira
Rekstrarhagnaður Hörpu fyrir fjármagnsliði og afskriftir jókst um rúm 52 prósent eða úr 197 milljónum króna í rúmar 300 milljónir króna. Heildarvelta miðasölu fyrir viðburðahöld í Hörpu nam 1.863 milljónum króna. Þá voru haldnir 1411 viðburðir yfir árið samanborið við tæplega fjórtán hundruð árið áður, rétt rúmlega fimm hundruð þeirra voru ráðstefnutengdir viðburðir. „Við erum virkilega ánægð með þessa áframhaldandi bætingu í rekstrinum sem náðist með samstilltum metnaði alls starfsfólks Hörpu. Árið er það besta frá upphafi og fyrir það ber að þakka. Fjöldi og fjölbreytni viðburða, öflug miðasala og sterk bókunarstaða fyrir komandi misseri sýna skýrt að Harpa er miðpunktur menningarlífs og alþjóðlegra viðburða á Íslandi,“ segir Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, í tilkynningu. Á fundinum fór einnig fram stjórnarkjör. Bæði Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir var endurkjörin sem formaður og Árni Geir Pálsson einnig endurkjörin í stjórnina. Koma þau Guðrún Erla Jónsdóttir, Ólöf Kristín Sigurðardóttir og Pétur Magnússon ný inn í stjórn félagsins. Kjörnir varamenn eru Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir og Jóhanna Margrét Gísladóttir. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, formaður stjórnarinnar, kynntu niðurstöður skýrslu um hagræn áhrif af starfsemi Hörpu. Þar kemur fram að bein, óbein og afleidd efnahagsleg áhrif af starfseminni séu um tíu milljarðar króna.
Harpa Tónlist Uppgjör og ársreikningar Menning Mest lesið Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Atvinnulíf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Sjá meira