„Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. mars 2025 22:31 Elín Rósa Magnúsdóttir er lykilleikmaður í liði Vals sem stefnir á Evrópubikartitil. Fyrst þarf þó að vinna undanúrslitaeinvígið á morgun. vísir/Diego „Mjög stór leikur fyrir okkur og við getum skrifað söguna“ sagði Valskonan Elín Rósa Magnúsdóttir um undanúrslitaleikinn sem framundan er á Hlíðarenda á morgun gegn Iuventa. Valur er tveimur mörkum undir eftir fyrri leikinn úti í Slóvakíu. „Við erum ótrúlega spenntar og getum gert góða hluti gegn þessu liði. Þetta er sterkt lið og við spiluðum ekki nógu vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þannig að ef við byrjum bara frá fyrstu mínútu, þá eigum við góðan möguleika“ sagði Elín einnig í viðtali sem var tekið á föstudag og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elín Rósa ræðir seinni undanúrslitaleikinn „Eigum í alvörunni möguleika“ Valur getur orðið fyrsta íslenska kvennaliðið frá upphafi til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni. Karlaliðið hefur gert það tvisvar og unnið keppnina einu sinni, í fyrra gegn Olympiacos. Ævintýrið hefur verið mikið hjá Valskonum, sem hafa slegið út ógnarsterk lið á leiðinni í undanúrslit, og ætla sér að leika afrek karlaliðsins eftir. „Við erum búin að mæta liðinu og sjáum að við eigum í alvörunni möguleika. Maður veit aldrei, þó maður horfi á einhver video, þá veit maður aldrei hvernig andstæðingurinn er. Þannig að já, það er klárlega þægilegra að koma inn í þennan leik“ sagði Elín að lokum. Valur Tengdar fréttir „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. 29. mars 2025 11:30 „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. 28. mars 2025 15:46 „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. 27. mars 2025 23:32 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira
„Við erum ótrúlega spenntar og getum gert góða hluti gegn þessu liði. Þetta er sterkt lið og við spiluðum ekki nógu vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þannig að ef við byrjum bara frá fyrstu mínútu, þá eigum við góðan möguleika“ sagði Elín einnig í viðtali sem var tekið á föstudag og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elín Rósa ræðir seinni undanúrslitaleikinn „Eigum í alvörunni möguleika“ Valur getur orðið fyrsta íslenska kvennaliðið frá upphafi til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni. Karlaliðið hefur gert það tvisvar og unnið keppnina einu sinni, í fyrra gegn Olympiacos. Ævintýrið hefur verið mikið hjá Valskonum, sem hafa slegið út ógnarsterk lið á leiðinni í undanúrslit, og ætla sér að leika afrek karlaliðsins eftir. „Við erum búin að mæta liðinu og sjáum að við eigum í alvörunni möguleika. Maður veit aldrei, þó maður horfi á einhver video, þá veit maður aldrei hvernig andstæðingurinn er. Þannig að já, það er klárlega þægilegra að koma inn í þennan leik“ sagði Elín að lokum.
Valur Tengdar fréttir „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. 29. mars 2025 11:30 „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. 28. mars 2025 15:46 „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. 27. mars 2025 23:32 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira
„Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. 29. mars 2025 11:30
„Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. 28. mars 2025 15:46
„Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. 27. mars 2025 23:32