Halda tíu tíma maraþontónleika Bjarki Sigurðsson skrifar 29. mars 2025 14:30 Hljómsveitin Supersport! ætlar að halda tíu tónleika á tíu klukkutímum. Supersport! Hljómsveitin Supersport! stendur fyrir maraþonútgáfutónleikum í dag. Haldnir verða tíu tónleikar á tíu klukkutímum. Einn meðlima lofar tíu tímum af tónlistarveislu en verðlaun séu í boði fyrir þann sem situr alla tónleikana. Fyrstu tónleikarnir hófust klukkan tólf í dag en allir tíu munu fara fram á 12 tónum á Skólavörðustíg. Hljómsveitin verður að allt til klukkan tíu í kvöld og á heila tímanum hefja meðlimir spilun á nýjustu breiðskífu þeirra, Allt sem hefur gerst. Hverjir tónleikar taka um þrjátíu mínútur og plötusnúðar og aðrir gestir sjá um að halda uppi stuðinu milli tónleika. Þetta verða því tíu tímar af stanslausri tónlist. Bjarni Daníel Þorvaldsson, einn meðlima Supersport!, segir hljómsveitina hafa viljað halda stóra tónleika en skortur sé á góðum stærri tónleikastöðum. „Við hugsuðum frekar að fara inn í okkar uppáhalds litla rými og blása skalann út þar í samræmi við það sem við vildum gera. Þannig við ætlum að spila plötuna okkar tíu sinnum í gegn frá tólf til tíu í kvöld,“ segir Bjarni Daníel. Bjarni Daníel er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í listasamlaginu post-dreifingu.Aðsend Hljómsveitin hefur áður spilað á þrennum tónleikum sama daginn. „Þá urðu þeir alltaf betri þegar leið á daginn. Þannig það verður gaman að komast að því hvort það komi tímapunktur þar sem það hættir að verða staðan og þetta fari að versna. Svo jafnvel hvort það batni aftur. Það kemur í ljós,“ segir Bjarni Daníel. Nái einhver að sitja alla tíu tónleikana eru verðlaun í boði. „Verðlaunin eru tilbúin en við vitum ekki til þess að einhver sé búinn að melda sig á öll giggin tíu. En við sjáum til. Ef það gerist, þá veit ég ekki hvað ég geri. En það verða verðlaun,“ segir Bjarni Daníel. Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Fyrstu tónleikarnir hófust klukkan tólf í dag en allir tíu munu fara fram á 12 tónum á Skólavörðustíg. Hljómsveitin verður að allt til klukkan tíu í kvöld og á heila tímanum hefja meðlimir spilun á nýjustu breiðskífu þeirra, Allt sem hefur gerst. Hverjir tónleikar taka um þrjátíu mínútur og plötusnúðar og aðrir gestir sjá um að halda uppi stuðinu milli tónleika. Þetta verða því tíu tímar af stanslausri tónlist. Bjarni Daníel Þorvaldsson, einn meðlima Supersport!, segir hljómsveitina hafa viljað halda stóra tónleika en skortur sé á góðum stærri tónleikastöðum. „Við hugsuðum frekar að fara inn í okkar uppáhalds litla rými og blása skalann út þar í samræmi við það sem við vildum gera. Þannig við ætlum að spila plötuna okkar tíu sinnum í gegn frá tólf til tíu í kvöld,“ segir Bjarni Daníel. Bjarni Daníel er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í listasamlaginu post-dreifingu.Aðsend Hljómsveitin hefur áður spilað á þrennum tónleikum sama daginn. „Þá urðu þeir alltaf betri þegar leið á daginn. Þannig það verður gaman að komast að því hvort það komi tímapunktur þar sem það hættir að verða staðan og þetta fari að versna. Svo jafnvel hvort það batni aftur. Það kemur í ljós,“ segir Bjarni Daníel. Nái einhver að sitja alla tíu tónleikana eru verðlaun í boði. „Verðlaunin eru tilbúin en við vitum ekki til þess að einhver sé búinn að melda sig á öll giggin tíu. En við sjáum til. Ef það gerist, þá veit ég ekki hvað ég geri. En það verða verðlaun,“ segir Bjarni Daníel.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira