Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Bjarki Sigurðsson skrifar 29. mars 2025 13:22 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er utanríkisráðherra. Vísir/Vilhelm Utanríkisráðherra segir heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Grænlands og orð hans þar óviðeigandi og óviðunandi. Utanríkisráðherra Danmerkur segir ríki ekki eiga að tala við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. Seint í gærkvöldi birti Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, myndbandsávarp sem stílað var á Bandaríkjamenn. Ávarpið var birt í kjölfar heimsóknar JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna, til Grænlands en æðstu ráðamenn Bandaríkjanna hafa ítrekað sagst vilja eignast Grænland. Í heimsókn sinni sagði Vance Danmörku ekki hafa staðið sig gagnvart grænlensku þjóðinni. Breytt ástand á Norðurskautinu Rasmussen segir Dani opna fyrir gagnrýni. Hins vegar tali maður ekki við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. „Við tókum öll ákvarðanir út frá þeim forsendum að Norðurskautið væri og ætti að vera lágspennusvæði. En sá tími er liðinn. Óbreytt ástand er ekki í boði,“ segir Rasmussen. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, segir veruleikann á Norðurslóðum vera afar breyttan. „Heimsókn Vance til Grænlands og það sem hann sagði, mér fannst það bæði óviðeigandi og óviðunandi satt best að segja,“ segir Þorgerður. „Þegar það eru erfiðar aðstæður og þú veist að það eru viðkvæmar aðstæður hjá vini þínum, þá ertu ekki að mæta óboðinn og ryðst inn á heimilið. Svoleiðis gerir fólk ekki.“ Samstaða Norðurlandanna mikilvægt Hún segir alveg ljóst að Ísland standi með Grænlandi og Danmörku. „Þetta eru lönd sem eru í norrænu fjölskyldunni. Ég held að samstaða Norðurlandaþjóðanna núna sé mikilvægari sem aldrei fyrr og við tölum skýrt að alþjóðalög séu virt og fullveldi þjóða,“ segir Þorgerður. Grænland Danmörk Bandaríkin Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Seint í gærkvöldi birti Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, myndbandsávarp sem stílað var á Bandaríkjamenn. Ávarpið var birt í kjölfar heimsóknar JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna, til Grænlands en æðstu ráðamenn Bandaríkjanna hafa ítrekað sagst vilja eignast Grænland. Í heimsókn sinni sagði Vance Danmörku ekki hafa staðið sig gagnvart grænlensku þjóðinni. Breytt ástand á Norðurskautinu Rasmussen segir Dani opna fyrir gagnrýni. Hins vegar tali maður ekki við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. „Við tókum öll ákvarðanir út frá þeim forsendum að Norðurskautið væri og ætti að vera lágspennusvæði. En sá tími er liðinn. Óbreytt ástand er ekki í boði,“ segir Rasmussen. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, segir veruleikann á Norðurslóðum vera afar breyttan. „Heimsókn Vance til Grænlands og það sem hann sagði, mér fannst það bæði óviðeigandi og óviðunandi satt best að segja,“ segir Þorgerður. „Þegar það eru erfiðar aðstæður og þú veist að það eru viðkvæmar aðstæður hjá vini þínum, þá ertu ekki að mæta óboðinn og ryðst inn á heimilið. Svoleiðis gerir fólk ekki.“ Samstaða Norðurlandanna mikilvægt Hún segir alveg ljóst að Ísland standi með Grænlandi og Danmörku. „Þetta eru lönd sem eru í norrænu fjölskyldunni. Ég held að samstaða Norðurlandaþjóðanna núna sé mikilvægari sem aldrei fyrr og við tölum skýrt að alþjóðalög séu virt og fullveldi þjóða,“ segir Þorgerður.
Grænland Danmörk Bandaríkin Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira