Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. mars 2025 14:06 Jóhann Tómas, 19 ára frumkvöðull en varan hans, Roðsnakk mun koma á markað í sumar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ungur frumkvöðull, sem er aðeins 19 ára gamall, segir að það vanti frumkvöðla andann í ungu kynslóðina á Íslandi, en sjálfur er frumkvöðulinn að koma með Roðsnakk á markað, sem hefur nú þegar fengið mjög góðar viðtökur á matarmörkuðum. Samtök smáframleiðenda matvæla voru með aðalfund sinn á Hótel Selfossi í gær en samhliða aðalfundinum eða síðdegis á fimmtudag var haldinn matarmarkaður, sem var öllum opin á hótelinu. Fjölmargir mættu til að kynna sér framleiðsluna og fengu að smakka á afurðum smáframleiðenda. Einn framleiðandi og frumkvöðull vakti sérstaka athygli með sína vöru en það er roðsnakk en 19 ára frumkvöðulinn heitir Jóhann Tómas Portal og er úr Laugardal í Reykjavík. „Ég er hérna með nýja vöru, Roðsnakk. Þetta er snakk unnið úr þorskroði, sem er 63 % prótein, kollagen ríkt og nóg af ómega þrjú og vítamíni. Þetta er bara vonandi nýja æðið,” segir Tómas. En hvað kom til að Jóhann Tómas fór út í þessa framleiðslu? „Þetta byrjaði í menntaskóla fyrir þremur árum þar sem ég tók þátt í ungir frumkvöðlar og svo hef ég bara verið að halda áfram með þetta verkefni síðan þá og þetta hefur bara stækkað og stækkað. Fyrst fáum við roð frá Brim og þurrkum það svo hjá Von og svo vinnum við það og breytum því í snakk hjá Matís,” segir Tómas. Og þú ert bara 19 ára gamall? „Já, ég er bara 19 ára fæddur 2005.” Fjöldi framleiðenda tók þátt í matarmarkaðnum á Hótel Selfossi. Hér er verið að kynna Dalahvítlauki en hjónin Haraldur Guðjónsson og Þórunn Ólafsdóttir rækta eigin hvítlauk í Dölunum með lífrænum og sjálfbærum aðferðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Tómas hefur þetta að segja um unga frumkvöðla á Íslandi. „Mér finnst eins og vanti frumkvöðlaandann í mína kynslóð. Fólk er svolítið komið á það að gamla kynslóðin gerir fyrirtækið, ekki núverandi kynslóð, þau fatta ekki að við þurfum líka að gera eitthvað nýtt, við þurfum að skapa.” Samtök smáframleiðenda eru öflug samtök, sem eru að gera góða hluti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Nýsköpun Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Samtök smáframleiðenda matvæla voru með aðalfund sinn á Hótel Selfossi í gær en samhliða aðalfundinum eða síðdegis á fimmtudag var haldinn matarmarkaður, sem var öllum opin á hótelinu. Fjölmargir mættu til að kynna sér framleiðsluna og fengu að smakka á afurðum smáframleiðenda. Einn framleiðandi og frumkvöðull vakti sérstaka athygli með sína vöru en það er roðsnakk en 19 ára frumkvöðulinn heitir Jóhann Tómas Portal og er úr Laugardal í Reykjavík. „Ég er hérna með nýja vöru, Roðsnakk. Þetta er snakk unnið úr þorskroði, sem er 63 % prótein, kollagen ríkt og nóg af ómega þrjú og vítamíni. Þetta er bara vonandi nýja æðið,” segir Tómas. En hvað kom til að Jóhann Tómas fór út í þessa framleiðslu? „Þetta byrjaði í menntaskóla fyrir þremur árum þar sem ég tók þátt í ungir frumkvöðlar og svo hef ég bara verið að halda áfram með þetta verkefni síðan þá og þetta hefur bara stækkað og stækkað. Fyrst fáum við roð frá Brim og þurrkum það svo hjá Von og svo vinnum við það og breytum því í snakk hjá Matís,” segir Tómas. Og þú ert bara 19 ára gamall? „Já, ég er bara 19 ára fæddur 2005.” Fjöldi framleiðenda tók þátt í matarmarkaðnum á Hótel Selfossi. Hér er verið að kynna Dalahvítlauki en hjónin Haraldur Guðjónsson og Þórunn Ólafsdóttir rækta eigin hvítlauk í Dölunum með lífrænum og sjálfbærum aðferðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Tómas hefur þetta að segja um unga frumkvöðla á Íslandi. „Mér finnst eins og vanti frumkvöðlaandann í mína kynslóð. Fólk er svolítið komið á það að gamla kynslóðin gerir fyrirtækið, ekki núverandi kynslóð, þau fatta ekki að við þurfum líka að gera eitthvað nýtt, við þurfum að skapa.” Samtök smáframleiðenda eru öflug samtök, sem eru að gera góða hluti.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Nýsköpun Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira