Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. mars 2025 10:32 Þingmenn allra þingflokka sátu í kærleikshring. Eygló Gísla Alþingismenn og áhrifavaldar tóku þátt í kærleikshringjum í Iðnó með það að markmiði að eiga samtal um samfélagið og hvað sé hægt að gera til að auka samkennd og hafa áhrif til góðs. Verkefninu var ýtt úr vör í kjölfar andláts Bryndísar Klöru sem lést af sárum sínun eftir stunguárás á menningarnótt í fyrra. „Kærleikshringurer einlægt hópsamtal sem fer fram án síma og annars utanaðkomandi áreitis. Hverjum þátttakanda er gefið rými til að tjá sig og aðrir þátttakendur hlusta með athygli og virðingu. Leiðbeinandi opnar samtalið og heldur síðan vel utan um rýmið og hópinn,“ segir í fréttatilkynningu. Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands kallaði saman fyrsta kærleikshringinn í byrjun september 2024, skömmu eftir hnífaárásina á menningarnótt. Í fyrsta kærleikshringnum komu saman 30 einstaklingar úr ólíkum áttum samfélagsins. „Í því samtali var kalli föður Bryndísar Klöru svarað og hreyfingin Riddarar kærleikans varð til.“ Síðan þá hafi fjöldi kærleikshringja verið haldinn í skólum landsins, á Bessastöðum með körlum á ýmsum aldri og nú í Iðnó með alþingismönnum annars vegar og áhrifavöldum hins vegar. „Umræðuefni allra þessara samtala hefur verið samfélagið sem við búum í, andleg heilsa ungs fólks og hvernig við getum sýnt kærleik í verki.“ Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins tók til máls. Eygló Gísla Áhrifavaldar úr ýmsum kimum samfélagsins áttu samtal um kærleikann. Eygló Gísla Nadía Sif Líndal áhrifavaldur tók einnig til máls.Eygló Gísla Þessir þingmenn eru riddarar kærleikans. Eygló Gísla Hverjum þátttakanda var gefið rými til að tjá sig. Eygló Gísla Forseti Íslands Geðheilbrigði Vopnaburður barna og ungmenna Halla Tómasdóttir Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
„Kærleikshringurer einlægt hópsamtal sem fer fram án síma og annars utanaðkomandi áreitis. Hverjum þátttakanda er gefið rými til að tjá sig og aðrir þátttakendur hlusta með athygli og virðingu. Leiðbeinandi opnar samtalið og heldur síðan vel utan um rýmið og hópinn,“ segir í fréttatilkynningu. Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands kallaði saman fyrsta kærleikshringinn í byrjun september 2024, skömmu eftir hnífaárásina á menningarnótt. Í fyrsta kærleikshringnum komu saman 30 einstaklingar úr ólíkum áttum samfélagsins. „Í því samtali var kalli föður Bryndísar Klöru svarað og hreyfingin Riddarar kærleikans varð til.“ Síðan þá hafi fjöldi kærleikshringja verið haldinn í skólum landsins, á Bessastöðum með körlum á ýmsum aldri og nú í Iðnó með alþingismönnum annars vegar og áhrifavöldum hins vegar. „Umræðuefni allra þessara samtala hefur verið samfélagið sem við búum í, andleg heilsa ungs fólks og hvernig við getum sýnt kærleik í verki.“ Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins tók til máls. Eygló Gísla Áhrifavaldar úr ýmsum kimum samfélagsins áttu samtal um kærleikann. Eygló Gísla Nadía Sif Líndal áhrifavaldur tók einnig til máls.Eygló Gísla Þessir þingmenn eru riddarar kærleikans. Eygló Gísla Hverjum þátttakanda var gefið rými til að tjá sig. Eygló Gísla
Forseti Íslands Geðheilbrigði Vopnaburður barna og ungmenna Halla Tómasdóttir Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp