Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. mars 2025 15:20 Joakim Medin var á leið til Tyrklands til að fjalla um mótmælin sem eru nú í gangi. EPA Joakim Medin, blaðamaður hjá dagblaðinu Dagens ETC, hefur verið handtekinn í Tyrklandi. Hann ferðaðist til landsins til að fjalla um fjölmenn mótmæli þarlendis. „Ég hef ekki fengið neinar vísbendingar um lífsmörk,“ segir Andreas Gustavsson, ritstjóri Dagens ETC, í samtali við sænska ríkisútvarpið. Medin er bæði rithöfundur og blaðamaður en hann hefur fjallað um Tyrkland í mörg ár. Fyrir tíu árum var hann handtekinn í Sýrlandi og var í einangrun í viku. Einu skilaboðin sem Medin hefur sent á Gustavsson var þegar hann lenti á hádegi í Tyrklandi. Þar stóð að hann væri á leið í yfirheyrslu. „Við tökum því alltaf alvarlega þegar blaðamenn eru sviptir frelsi sínu. Okkur er kunnugt að sænskur blaðamaður var sviptur frelsi sínu í tengslum við komuna til Tyrklands. Aðalræðisskrifstofan í Istanbúl á í samskiptum við yfirvöld á svæðinu,“ segir Maria Malmer Stenergard, utanríkisráðherra Svíþjóðar, í umfjöllun SVT. Mótmælin hófust í Tyrklandi þann 19. mars í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu, borgarstjóra Istanbúl. İmamoğlu er sagður helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. İmamoğlu hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, sakaður um spillingu af yfirvöldum. Yfir 1100 manns hafa verið handteknir vegna mótmælanna og að minnsta kosti tíu blaðamenn. Svíþjóð Tyrkland Tengdar fréttir Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. 24. mars 2025 12:24 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Sjá meira
„Ég hef ekki fengið neinar vísbendingar um lífsmörk,“ segir Andreas Gustavsson, ritstjóri Dagens ETC, í samtali við sænska ríkisútvarpið. Medin er bæði rithöfundur og blaðamaður en hann hefur fjallað um Tyrkland í mörg ár. Fyrir tíu árum var hann handtekinn í Sýrlandi og var í einangrun í viku. Einu skilaboðin sem Medin hefur sent á Gustavsson var þegar hann lenti á hádegi í Tyrklandi. Þar stóð að hann væri á leið í yfirheyrslu. „Við tökum því alltaf alvarlega þegar blaðamenn eru sviptir frelsi sínu. Okkur er kunnugt að sænskur blaðamaður var sviptur frelsi sínu í tengslum við komuna til Tyrklands. Aðalræðisskrifstofan í Istanbúl á í samskiptum við yfirvöld á svæðinu,“ segir Maria Malmer Stenergard, utanríkisráðherra Svíþjóðar, í umfjöllun SVT. Mótmælin hófust í Tyrklandi þann 19. mars í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu, borgarstjóra Istanbúl. İmamoğlu er sagður helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. İmamoğlu hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, sakaður um spillingu af yfirvöldum. Yfir 1100 manns hafa verið handteknir vegna mótmælanna og að minnsta kosti tíu blaðamenn.
Svíþjóð Tyrkland Tengdar fréttir Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. 24. mars 2025 12:24 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Sjá meira
Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. 24. mars 2025 12:24