Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. mars 2025 14:31 Mikill reykur var á svæðinu. EPA Lofther Ísraelsher gerði fyrstu loftárásina í Beirút, höfuðborg Líbanon, síðan vopnahlé var samþykkt milli Ísrales og Hezbollah samtakanna undir lok síðasta árs. Eldflaugum var miðað á hús í suðurhluta Beirút og er talið að í húsinu hafi verið stór bíll og drónar í eigu Hezbollah sem eru samtök í Líbanon sem studd eru af Íran. Ísraelsher varaði við árásinni með færslu á samfélagsmiðlinum X og tveimur minni dróna árásum samkvæmt umfjöllun The Guardian. Íbúum var sagt að vera í að minnsta kosti þrjú hundruð metra fjarlægð frá tilgreindu húsi í færslunni. Þá voru einhverjir íbúar á svæðinu sem skutu byssum upp í loftið til að vara aðra við. Fyrr í morgun tilkynnti Ísrael að þeir hefðu stöðvað tvær eldflaugar frá Líbanon og væri það annað skipti í þessari viku. Enginn hefur tekið ábyrgð á því að hafa sent eldflaugarnar. Átök milli Ísraelshers og Hezbollah hófust degi eftir árás Hamas í Ísrael þann 7. október 2023 þegar Hezbollah-liðar skutu eldflaugum að Ísrael. Um ári seinna, 1. október 2024, réðust Ísraelsmenn inn í Líbanon. Vopnahlé náðist á milli ríkjanna 27. nóvember það sama ár. Tæplega fjögur þúsund manns létust í átökunum og um milljón manns þurfti að flýja heimili sín í Lebanon. Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels mun leggja fram tillögu um vopnahlé milli Ísraels og Líbanon fyrir ríkisstjórn sína til samþykktar. Þetta tilkynnti ráðherrann í kvöld en ítrekaði að vopnahlé í Líbanon hafi engin áhrif á stríðið á Gasa. 26. nóvember 2024 20:10 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira
Eldflaugum var miðað á hús í suðurhluta Beirút og er talið að í húsinu hafi verið stór bíll og drónar í eigu Hezbollah sem eru samtök í Líbanon sem studd eru af Íran. Ísraelsher varaði við árásinni með færslu á samfélagsmiðlinum X og tveimur minni dróna árásum samkvæmt umfjöllun The Guardian. Íbúum var sagt að vera í að minnsta kosti þrjú hundruð metra fjarlægð frá tilgreindu húsi í færslunni. Þá voru einhverjir íbúar á svæðinu sem skutu byssum upp í loftið til að vara aðra við. Fyrr í morgun tilkynnti Ísrael að þeir hefðu stöðvað tvær eldflaugar frá Líbanon og væri það annað skipti í þessari viku. Enginn hefur tekið ábyrgð á því að hafa sent eldflaugarnar. Átök milli Ísraelshers og Hezbollah hófust degi eftir árás Hamas í Ísrael þann 7. október 2023 þegar Hezbollah-liðar skutu eldflaugum að Ísrael. Um ári seinna, 1. október 2024, réðust Ísraelsmenn inn í Líbanon. Vopnahlé náðist á milli ríkjanna 27. nóvember það sama ár. Tæplega fjögur þúsund manns létust í átökunum og um milljón manns þurfti að flýja heimili sín í Lebanon.
Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels mun leggja fram tillögu um vopnahlé milli Ísraels og Líbanon fyrir ríkisstjórn sína til samþykktar. Þetta tilkynnti ráðherrann í kvöld en ítrekaði að vopnahlé í Líbanon hafi engin áhrif á stríðið á Gasa. 26. nóvember 2024 20:10 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira
Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels mun leggja fram tillögu um vopnahlé milli Ísraels og Líbanon fyrir ríkisstjórn sína til samþykktar. Þetta tilkynnti ráðherrann í kvöld en ítrekaði að vopnahlé í Líbanon hafi engin áhrif á stríðið á Gasa. 26. nóvember 2024 20:10