Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2025 19:40 Kadidiatou Diani og Tabitha Chawinga spiluðu virkilega vel í kvöld. Catherine Steenkeste/Getty Images Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom ekki við sögu þegar Bayern München féll úr leik í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu. Hún hefur verið að glíma við meiðsli og sat allan leikinn á varamannabekknum. Bayern tapaði í kvöld 3-1 á útivelli gegn franska stórliðinu Lyon. Brekkan var brött þar sem Lyon vann fyrri leikinn 2-0 en mark Klöru Bühl í fyrri hálfleik gaf gestunum frá Bæjaralandi von. Staðan var 0-1 í hálfleik en í þeim síðari sýndu heimakonur mátt sinn og megin. 💥 Klara Bühl finds a way and Bayern find hope in Lyon!Watch the game live on DAZN & join the DAZN FanZone ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/NqKwQCN6jp— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) March 26, 2025 Melchie Dumornay jafnaði metin eftir undirbúning Kadidiatou Diani. Það var svo Diani sem kom Lyon yfir áður en hún lagði upp þriðja mark liðsins. Það skoraði Tabitha Chawinga. ✨ Tabitha Chawinga at the end of a stunning Lyon attack to go 3-1 up against Bayern, after trailing at the break!Watch the game live on DAZN & join the DAZN FanZone ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/VhB7vttaCQ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) March 26, 2025 Þegar komið var vel inn í uppbótartíma bætti markadrottningin Ada Hegerberg við fjórða marki Lyon eftir sendingu Dumornay. Staðan orðin 4-1 og reyndust að lokatölur. Lyon vinnur því einvígið 6-1 samanlagt og er til alls líklegt í Meistaradeildinni í ár. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Glódís Perla aftur á bekknum Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, er aftur á bekknum í leik kvöldsins gegn Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. mars 2025 17:47 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Bayern tapaði í kvöld 3-1 á útivelli gegn franska stórliðinu Lyon. Brekkan var brött þar sem Lyon vann fyrri leikinn 2-0 en mark Klöru Bühl í fyrri hálfleik gaf gestunum frá Bæjaralandi von. Staðan var 0-1 í hálfleik en í þeim síðari sýndu heimakonur mátt sinn og megin. 💥 Klara Bühl finds a way and Bayern find hope in Lyon!Watch the game live on DAZN & join the DAZN FanZone ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/NqKwQCN6jp— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) March 26, 2025 Melchie Dumornay jafnaði metin eftir undirbúning Kadidiatou Diani. Það var svo Diani sem kom Lyon yfir áður en hún lagði upp þriðja mark liðsins. Það skoraði Tabitha Chawinga. ✨ Tabitha Chawinga at the end of a stunning Lyon attack to go 3-1 up against Bayern, after trailing at the break!Watch the game live on DAZN & join the DAZN FanZone ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/VhB7vttaCQ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) March 26, 2025 Þegar komið var vel inn í uppbótartíma bætti markadrottningin Ada Hegerberg við fjórða marki Lyon eftir sendingu Dumornay. Staðan orðin 4-1 og reyndust að lokatölur. Lyon vinnur því einvígið 6-1 samanlagt og er til alls líklegt í Meistaradeildinni í ár.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Glódís Perla aftur á bekknum Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, er aftur á bekknum í leik kvöldsins gegn Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. mars 2025 17:47 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Glódís Perla aftur á bekknum Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, er aftur á bekknum í leik kvöldsins gegn Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. mars 2025 17:47