„Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2025 14:30 Þuríður fer yfir ökukennslusviðið. „Við erum að búa til einstaklinga sem eru að fara öðlast ökuréttindi og búa þá undir umferðina svo þeir séu sem öruggastir fyrir okkur öll og þá sjálfa,“ segir Þuríður B. Ægisdóttir, formaður Ökukennarafélags Íslands, en Sindri Sindrason ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. „Það er allt í lagi að hafa þyngd í ökunámi og það á að vera. Ökunám er ekkert eitthvað sem byrjar og endar á mjög stuttum tíma. Ökunámið er ferli sem byrjar á því að einstaklingurinn fer í fyrsta ökutímann, síðan er það bóklegt nám, það er verklegt nám, síðan velja sumir að fara í æfingaakstur með forráðamönnum sem er mjög mikilvægur tími ekki bara til þess að læra að keyra heldur líka kemur þarna mjög góður tími þar sem börn og unglingar eyða með forráðamönnum sínum.“ Því næst tekur við Ökuskóli 1, 2 og 3. Og í kjölfarið skriflega prófið. Skriflega prófið hefur verið mjög mikið gagnrýnt og var fallhlutfallið yfir allt árið 2024 yfir sextíu prósent. „Við höfum verið svolítið í myrkrinu með þetta. Við þurfum að vita hvað er að klikka? Erum við að klikka? Við erum ekki að fá að sjá prófin svo við vitum í raun ekki hvað sé verið að spyrja út í. Prófin eiga að vera sanngjörn og þau eiga að vera áreiðanleg. Þú átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna,“ segir Þuríður og bætir við að fallið í verklega ökuprófinu sé um sextán prósent. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Bílpróf Ísland í dag Bílar Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Sjá meira
„Það er allt í lagi að hafa þyngd í ökunámi og það á að vera. Ökunám er ekkert eitthvað sem byrjar og endar á mjög stuttum tíma. Ökunámið er ferli sem byrjar á því að einstaklingurinn fer í fyrsta ökutímann, síðan er það bóklegt nám, það er verklegt nám, síðan velja sumir að fara í æfingaakstur með forráðamönnum sem er mjög mikilvægur tími ekki bara til þess að læra að keyra heldur líka kemur þarna mjög góður tími þar sem börn og unglingar eyða með forráðamönnum sínum.“ Því næst tekur við Ökuskóli 1, 2 og 3. Og í kjölfarið skriflega prófið. Skriflega prófið hefur verið mjög mikið gagnrýnt og var fallhlutfallið yfir allt árið 2024 yfir sextíu prósent. „Við höfum verið svolítið í myrkrinu með þetta. Við þurfum að vita hvað er að klikka? Erum við að klikka? Við erum ekki að fá að sjá prófin svo við vitum í raun ekki hvað sé verið að spyrja út í. Prófin eiga að vera sanngjörn og þau eiga að vera áreiðanleg. Þú átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna,“ segir Þuríður og bætir við að fallið í verklega ökuprófinu sé um sextán prósent. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Bílpróf Ísland í dag Bílar Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Sjá meira