Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2025 07:00 Þessir tveir gætu mæst í hringnum þegar fram líða stundir. Pieter Verbeek/Getty Images Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul vill nú mæta Gerwyn Price – sem varð heimsmeistari í pílu árið 2021 – í hringnum. Paul hefur unnið 11 af 12 bardögum sínum í hnefaleikum, síðast gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson. Hinn athyglissjúki Paul hefur undanfarið skapað sér nafn sem hnefaleikakappi en virðist þó ekki vilja keppa við neinn sem iðkar hnefaleika að atvinnu. Hinn fertugi Price er fyrrum rúgbí-leikmaður og því talsvert sterkbyggðari en flestir af fyrrverandi heimsmeisturum pílunnar. Sky Sports greinir nú frá því að Price hafi sagt í útvarpsþættinum talkSport að Paul hafi sent honum skilaboð og beðið hann að nefna upphæð. Um er að ræða þá upphæð sem Price þyrfti að fá greidda til að stíga í hringinn með Paul. Ísmaðurinn Price hefur ekki enn svarað en hefur látið Paul heyra það í gegnum tíðina. „Hann er YouTuber, ekki hnefaleikakappi. Ég held að þetta yrði bara eitt högg og hann yrði út um allt, steinrotaður. Það væri sóun á peningum fyrir fólk að kveikja á þessu. Hann mun aldrei sigra mig í Wales. Enginn sigrar mig í Wales. Hann gæti mögulega sigrað Canelo Álvarez en hann er ekki að fara sigra mig.“ Jake Paul RESPONDS to Gerwyn Price fight call out 🥊Who would win... Gerwyn Price or Jake Paul? Vote on our poll below!#darts #gerwynprice #jakepaul #boxing🥊 pic.twitter.com/NRaPNtpLYe— talkSPORT (@talkSPORT) March 24, 2025 Árið 2022 virtist sem Ísmaðurinn væri að fara keppa í hnefaleikum þar sem góðgerðarbardagi hafði verið skipulagður. Eftir að hafa ráðfært sig við lækni ákvað Price hins vegar að draga sig til hlés. Ekki kemur fram í frétt Sky Sports hvort Price ætli að taka tilboðinu en ef bardaginn færi fram í Wales virðist hann ekki geta sagt nei úr þessu. Box Pílukast Tengdar fréttir Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. 16. nóvember 2024 11:17 Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Sjá meira
Hinn athyglissjúki Paul hefur undanfarið skapað sér nafn sem hnefaleikakappi en virðist þó ekki vilja keppa við neinn sem iðkar hnefaleika að atvinnu. Hinn fertugi Price er fyrrum rúgbí-leikmaður og því talsvert sterkbyggðari en flestir af fyrrverandi heimsmeisturum pílunnar. Sky Sports greinir nú frá því að Price hafi sagt í útvarpsþættinum talkSport að Paul hafi sent honum skilaboð og beðið hann að nefna upphæð. Um er að ræða þá upphæð sem Price þyrfti að fá greidda til að stíga í hringinn með Paul. Ísmaðurinn Price hefur ekki enn svarað en hefur látið Paul heyra það í gegnum tíðina. „Hann er YouTuber, ekki hnefaleikakappi. Ég held að þetta yrði bara eitt högg og hann yrði út um allt, steinrotaður. Það væri sóun á peningum fyrir fólk að kveikja á þessu. Hann mun aldrei sigra mig í Wales. Enginn sigrar mig í Wales. Hann gæti mögulega sigrað Canelo Álvarez en hann er ekki að fara sigra mig.“ Jake Paul RESPONDS to Gerwyn Price fight call out 🥊Who would win... Gerwyn Price or Jake Paul? Vote on our poll below!#darts #gerwynprice #jakepaul #boxing🥊 pic.twitter.com/NRaPNtpLYe— talkSPORT (@talkSPORT) March 24, 2025 Árið 2022 virtist sem Ísmaðurinn væri að fara keppa í hnefaleikum þar sem góðgerðarbardagi hafði verið skipulagður. Eftir að hafa ráðfært sig við lækni ákvað Price hins vegar að draga sig til hlés. Ekki kemur fram í frétt Sky Sports hvort Price ætli að taka tilboðinu en ef bardaginn færi fram í Wales virðist hann ekki geta sagt nei úr þessu.
Box Pílukast Tengdar fréttir Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. 16. nóvember 2024 11:17 Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Sjá meira
Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. 16. nóvember 2024 11:17
Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54