„Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2025 23:11 Gylfi Þór Sigurðsson og Hákon Arnar Haraldsson gætu myndað gott par á miðjunni að mati sérfræðinga. Hákon Arnar Haraldsson var settur í nýtt hlutverk í leiknum gegn Kósovó. Hann spilaði á miðjunni, sótti boltann og stýrði uppspilinu, frekar en að vera framar á vellinum. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports voru sammála um að hann væri góður í því hlutverki en best væri að hafa annan eins, eða svipaðan leikmann, með honum. Gylfi Þór Sigurðsson var snöggt nefndur í því samhengi. „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ segir Lárus Orri Sigurðsson. „Ég er ekki að segja að Hákon sé lélegur með boltann þarna aftast, það er frábært að nota hann þar en það er svo slæmt að missa hann framar á vellinum… Ef við náum að virkja hann framar á vellinum fáum við alltaf hættuleg færi“ hélt hann svo áfram. Á að koma sér framar sjálfur „Það er líka hægt að segja, sérstaklega í fyrri hálfleik, að hann eigi bara að koma sér framar á völlinn. Hann er með miðjumann til að bakka sig upp… Ég er sammála því að hann er bestur uppi við teig andstæðinganna, en við erum að reyna [að koma boltanum betur í spil]“ segir Kári Árnason. Vantar annan Hákon, eða kannski Gylfa? „Þannig þú ert að segja, að við eigum ekki annan nógu góðan leikmann til að bera boltann upp fyrir okkur?“ spurði Lárus Orri þá. „Já, ef þú ætlar að halda svona í boltann og spila honum alltaf út. Þá verður Hákon að vera þarna, hann er eini sem ræður við það“ svaraði Kári. „Eigum við fá Gylfa á þetta svæði? Svarið mitt er já“ spurði Kári svo að lokum en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um hlutverk Hákons Arnars Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
„Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ segir Lárus Orri Sigurðsson. „Ég er ekki að segja að Hákon sé lélegur með boltann þarna aftast, það er frábært að nota hann þar en það er svo slæmt að missa hann framar á vellinum… Ef við náum að virkja hann framar á vellinum fáum við alltaf hættuleg færi“ hélt hann svo áfram. Á að koma sér framar sjálfur „Það er líka hægt að segja, sérstaklega í fyrri hálfleik, að hann eigi bara að koma sér framar á völlinn. Hann er með miðjumann til að bakka sig upp… Ég er sammála því að hann er bestur uppi við teig andstæðinganna, en við erum að reyna [að koma boltanum betur í spil]“ segir Kári Árnason. Vantar annan Hákon, eða kannski Gylfa? „Þannig þú ert að segja, að við eigum ekki annan nógu góðan leikmann til að bera boltann upp fyrir okkur?“ spurði Lárus Orri þá. „Já, ef þú ætlar að halda svona í boltann og spila honum alltaf út. Þá verður Hákon að vera þarna, hann er eini sem ræður við það“ svaraði Kári. „Eigum við fá Gylfa á þetta svæði? Svarið mitt er já“ spurði Kári svo að lokum en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um hlutverk Hákons Arnars
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira