Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. mars 2025 23:22 Eldur kviknaði í álveri Norðuráls á Grundartanga. Landsvirkjun Eldur kviknaði í olíu í rafmagnsinntaki í álveri Norðuráls á Grundartanga. Rýma þurfti kerskála álversins og kalla slökkvilið á vettvang. Eldurinn var lítill og urðu engin slys á fólki. Verið að keyra álverið aftur upp í fullan styrk en það varð alveg rafmagnslaust. Auk slökkviliðs voru lögregla og sjúkraflutningamenn kölluð á vettvang. Sólveig Bergmann, talsmaður Norðuráls, segir tengiinntak, sem tekur við 20 kílóvolta straumi, inn í aðveitustöð álversins hafa gefið sig. Út frá því hafi kviknað eldur í olíu inni í inntakinu. „Ekki mikill en þú vilt ekki hafa eld í álveri,“ segir Sólveig. Kerskálarnir hafi í kjölfarið verið rýmdir og slökkviliðið kallað á vettvang. Inni í kerskálunum fer fram rafgreining og þar verður álið til. Álverið varð þá alveg rafmagnslaust. „Síðan fengum við svokallað húsarafmagn og höfum verið að keyra kerlínuna hægt og rólega upp aftur. Það er ekki svona „on-and-off-takki“ í álverum. Þetta er ferli sem gerist hægt og er í samvinnu við Landsnet,“ segir hún. Sólveig segir ekki algengt að svona inntök gefi sig með þessum hætti. Slökkvilið Stóriðja Hvalfjarðarsveit Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Sjá meira
Auk slökkviliðs voru lögregla og sjúkraflutningamenn kölluð á vettvang. Sólveig Bergmann, talsmaður Norðuráls, segir tengiinntak, sem tekur við 20 kílóvolta straumi, inn í aðveitustöð álversins hafa gefið sig. Út frá því hafi kviknað eldur í olíu inni í inntakinu. „Ekki mikill en þú vilt ekki hafa eld í álveri,“ segir Sólveig. Kerskálarnir hafi í kjölfarið verið rýmdir og slökkviliðið kallað á vettvang. Inni í kerskálunum fer fram rafgreining og þar verður álið til. Álverið varð þá alveg rafmagnslaust. „Síðan fengum við svokallað húsarafmagn og höfum verið að keyra kerlínuna hægt og rólega upp aftur. Það er ekki svona „on-and-off-takki“ í álverum. Þetta er ferli sem gerist hægt og er í samvinnu við Landsnet,“ segir hún. Sólveig segir ekki algengt að svona inntök gefi sig með þessum hætti.
Slökkvilið Stóriðja Hvalfjarðarsveit Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Sjá meira