Silja Bára rektor Háskóla Íslands Stefán Hrafn Jónsson skrifar 18. mars 2025 07:32 Framboð Silju Báru Ómarsdóttur til rektors Háskóla Íslands fyllir mig von og bjartsýni fyrir íslenskt háskólasamfélag. Með Silju sem rektor getum við haldið áfram að efla Háskóla Íslands fyrir enn betra samfélag. Engin er betur til þess fallin til að leiða háskólasamfélagið, virkja samtakamátt þess og megin, til að mæta þeim áskorunum sem Háskóli Íslands stendur frammi fyrir en einmitt Silja Bára. Ein af stærstu ógnum háskóla er aðför að akademísku frelsi. Víða um heim ef því ógnað og samkvæmt árlegri vöktun á vegum Evrópusambandsins, á mælikvörðum sem ætlað er að mæla akademískt frelsi, er full ástæða er til að hafa áhyggjur af því að þeim gildum sem það byggir á sé ógnað, einnig í ríkjum Evrópu. Þegar vegið er að akademísku frelsi er ekki aðeins vegið að sjálfstæði háskóla til að skipuleggja starf sitt, heldur einnig að sjálfstæðri fræðimennsku, og grunnhugmyndinni um gagnrýna hugsun sem háskólaumhverfið næri og verndi er á ógnað. Áherslan á óháða háskóla og rannsóknarfrelsi er samofin gildum lýðræðisríkja og stofnun Háskóla Íslands árið 1911 var samofin baráttunni fyrir sjálfstæði Íslands. Akademískt frelsi er ekki aðeins tískuorð sem við setjum á blað heldur er hjarta háskólasamfélagsins. Án þess verður ekki tryggt að kennsla og rannsóknir séu óháðar þrýstingi utanaðkomandi afla. Frelsi fylgir ábyrgð og ég treysti Silju Báru best allra frambjóðenda til að leiða bráttu fyrir sjálfstæði og akademísku frelsi Háskóla Íslands. Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rektorskjör við Háskóla Íslands Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Skoðun Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Framboð Silju Báru Ómarsdóttur til rektors Háskóla Íslands fyllir mig von og bjartsýni fyrir íslenskt háskólasamfélag. Með Silju sem rektor getum við haldið áfram að efla Háskóla Íslands fyrir enn betra samfélag. Engin er betur til þess fallin til að leiða háskólasamfélagið, virkja samtakamátt þess og megin, til að mæta þeim áskorunum sem Háskóli Íslands stendur frammi fyrir en einmitt Silja Bára. Ein af stærstu ógnum háskóla er aðför að akademísku frelsi. Víða um heim ef því ógnað og samkvæmt árlegri vöktun á vegum Evrópusambandsins, á mælikvörðum sem ætlað er að mæla akademískt frelsi, er full ástæða er til að hafa áhyggjur af því að þeim gildum sem það byggir á sé ógnað, einnig í ríkjum Evrópu. Þegar vegið er að akademísku frelsi er ekki aðeins vegið að sjálfstæði háskóla til að skipuleggja starf sitt, heldur einnig að sjálfstæðri fræðimennsku, og grunnhugmyndinni um gagnrýna hugsun sem háskólaumhverfið næri og verndi er á ógnað. Áherslan á óháða háskóla og rannsóknarfrelsi er samofin gildum lýðræðisríkja og stofnun Háskóla Íslands árið 1911 var samofin baráttunni fyrir sjálfstæði Íslands. Akademískt frelsi er ekki aðeins tískuorð sem við setjum á blað heldur er hjarta háskólasamfélagsins. Án þess verður ekki tryggt að kennsla og rannsóknir séu óháðar þrýstingi utanaðkomandi afla. Frelsi fylgir ábyrgð og ég treysti Silju Báru best allra frambjóðenda til að leiða bráttu fyrir sjálfstæði og akademísku frelsi Háskóla Íslands. Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun