Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. mars 2025 21:34 Framstuðarinn var horfinn af Volkswagen golf bíl Daníels í morgun. Vísir Daníel Már Þorsteinsson bílamálari varð fyrir því óláni í nótt að stuðaranum var stolið af bíl hans fyrir utan heimili hans í Árbæ. Hann kveðst ekkert vita um það hver gæti hafa verið að verki og segir leiðinlegt að lenda í svona ráni. Daníel segist ekki hafa tekið eftir því að stuðarinn væri horfinn fyrr en hann var kominn í vinnuna, hann hafi verið að flýta sér. „Vinnufélagi minn spurði mig út í þetta í morgun, hann hafði keyrt framhjá húsinu mínu í gærkvöldi og séð að það vantaði stuðarann á bílinn, ég hafði ekkert tekið eftir því,“ segir Daníel. Svo hafi hann farið heim og fundið skrúfur úr stuðaranum á bílaplaninu. „Þetta virðist bara hafa verið slitið í sundur á staðnum og öllu hent inn í bíl. Þeir gerast rosalega djarfir að gera þetta bara um kvöldmatarleytið á bílaplaninu hjá fólki,“ segir hann. Hann segist ekki eiga neina óvini svo hann viti til og kveðst ekki vita hver gæti hafa verið að verki. Einstakur stuðari Daníel segir að stuðarinn sé enginn venjulegur stuðari, það sjáist langar leiðir. Krómlistarnir hafi verið litaðir svartir, og þokuljósin líka lituð svört. Hann telur að sennilega hafi einhver verið að verki sem hafi klesst bílinn sinn og vantaði nýjan stuðara. „Ég er búinn að gera lögregluskýrslu og hafa samband við tryggingafélag, þannig þetta er allt í réttum farvegi. Kannski finnst stuðarinn kannski ekki,“ segir Daníel Reykjavík Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Daníel segist ekki hafa tekið eftir því að stuðarinn væri horfinn fyrr en hann var kominn í vinnuna, hann hafi verið að flýta sér. „Vinnufélagi minn spurði mig út í þetta í morgun, hann hafði keyrt framhjá húsinu mínu í gærkvöldi og séð að það vantaði stuðarann á bílinn, ég hafði ekkert tekið eftir því,“ segir Daníel. Svo hafi hann farið heim og fundið skrúfur úr stuðaranum á bílaplaninu. „Þetta virðist bara hafa verið slitið í sundur á staðnum og öllu hent inn í bíl. Þeir gerast rosalega djarfir að gera þetta bara um kvöldmatarleytið á bílaplaninu hjá fólki,“ segir hann. Hann segist ekki eiga neina óvini svo hann viti til og kveðst ekki vita hver gæti hafa verið að verki. Einstakur stuðari Daníel segir að stuðarinn sé enginn venjulegur stuðari, það sjáist langar leiðir. Krómlistarnir hafi verið litaðir svartir, og þokuljósin líka lituð svört. Hann telur að sennilega hafi einhver verið að verki sem hafi klesst bílinn sinn og vantaði nýjan stuðara. „Ég er búinn að gera lögregluskýrslu og hafa samband við tryggingafélag, þannig þetta er allt í réttum farvegi. Kannski finnst stuðarinn kannski ekki,“ segir Daníel
Reykjavík Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent