Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 17:10 Jose Manuel López fagnar þegar Selfyssingar tryggðu sér sigur í bikarkeppni neðri deilda á Laugardalsvellinum síðasta haust. @selfossfotbolti Spænski varnarmaðurinn Jose Manuel López verður ekki með liðinu i Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Selfyssingar segja frá þessum óvæntum fréttum rétt fyrir mót. Spænski miðvörðurinn, kom eins og stormsveipur inn í lið Selfoss fyrir síðasta tímabili, en hann verður ekki með liðinu í sumar vegna persónulegra aðstæðna. „Jose átti gott tímabil, lék 27 leiki fyrir félagið og skoraði tvö mörk. Hann aðlagaðist samfélaginu á Selfossi vel og var mikilvægur hlekkur innan sem utan vallar,“ segir í frétt á miðlum Selfyssinga. Selfyssingar tryggðu sér sæti í Lengjudeildinni með því að vinna 2. deildina með átta stiga mun. Á miðlum Selfyssinga má einnig finna stutt viðtal við leikmanninn sjálfan en Jose segist kveðja Selfoss með söknuði. „Það er synd að kveðja á þennan hátt. Vegna persónulegra aðstæðna þarf ég að kveðja Selfoss. Ég er gríðarlega stoltur af því að hafa tilheyrt þessari frábæru fjölskyldu sem sem samfélagið á Selfossi er og klúbburinn sjálfur,“ sagði Jose. „Ég vil þakka ykkur fyrir allar fallegu stundirnar sem við höfum átt saman, fyrir hjálpina sem þið hafið sýnt mér og fyrir árangurinn sem við náðum saman. Allt mun þetta lifa með mér um ókomna tíð,“ sagði Jose. „Selfoss mun alltaf eiga dýrmætan stað í hjarta mér. Ég mun halda áfram að styðja Selfoss. Takk fyrir mig og Áfram Selfoss,“ sagði Jose. Fyrsti leikur Selfyssinga er á móti Grindavík á heimavelli 2. maí næstkomandi eða eftir 53 daga. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Spænski miðvörðurinn, kom eins og stormsveipur inn í lið Selfoss fyrir síðasta tímabili, en hann verður ekki með liðinu í sumar vegna persónulegra aðstæðna. „Jose átti gott tímabil, lék 27 leiki fyrir félagið og skoraði tvö mörk. Hann aðlagaðist samfélaginu á Selfossi vel og var mikilvægur hlekkur innan sem utan vallar,“ segir í frétt á miðlum Selfyssinga. Selfyssingar tryggðu sér sæti í Lengjudeildinni með því að vinna 2. deildina með átta stiga mun. Á miðlum Selfyssinga má einnig finna stutt viðtal við leikmanninn sjálfan en Jose segist kveðja Selfoss með söknuði. „Það er synd að kveðja á þennan hátt. Vegna persónulegra aðstæðna þarf ég að kveðja Selfoss. Ég er gríðarlega stoltur af því að hafa tilheyrt þessari frábæru fjölskyldu sem sem samfélagið á Selfossi er og klúbburinn sjálfur,“ sagði Jose. „Ég vil þakka ykkur fyrir allar fallegu stundirnar sem við höfum átt saman, fyrir hjálpina sem þið hafið sýnt mér og fyrir árangurinn sem við náðum saman. Allt mun þetta lifa með mér um ókomna tíð,“ sagði Jose. „Selfoss mun alltaf eiga dýrmætan stað í hjarta mér. Ég mun halda áfram að styðja Selfoss. Takk fyrir mig og Áfram Selfoss,“ sagði Jose. Fyrsti leikur Selfyssinga er á móti Grindavík á heimavelli 2. maí næstkomandi eða eftir 53 daga. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti)
Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira