Innherji

Al­vogen klárar rúm­lega níu­tíu milljarða endur­fjár­mögnun á lánum fé­lagsins

Hörður Ægisson skrifar
Róbert Wessman er stofnandi og stjórnarformaður samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen.
Róbert Wessman er stofnandi og stjórnarformaður samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen. Vísir/Vilhelm

Alvogen í Bandaríkjunum hefur klárað langþráða endurfjármögnun á lánum samheitalyfjafyrirtækisins að jafnvirði um 90 milljarða króna frá hópi sérhæfðra bandarískra stofnanafjárfesta. Matsfyrirtækið S&P lækkaði lánshæfismat sitt á Alvogen í byrjun ársins ásamt því að setja félagið á svonefndan athugunarlista og vísaði þá meðal annars til óvissu vegna endurfjármögnunar á skuldum þess.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×