„Þetta var gott próf fyrir okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. mars 2025 22:05 Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, var brattur eftir leik Vísir/Pawel Cieslikiewicz Njarðvík vann Keflavík 105-96. Leikurinn var jafn og spennandi en Njarðvíkingar voru sterkari í fjórða leikhluta. Þetta var sjöundi sigur Njarðvíkur í röð og Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Við erum gríðarlega sterkar í teignum og réðumst á þær þar. Vörnin varð síðan betri og við vorum að mæta særðu dýri og þær eru mjög góðar og með marga landsliðsmenn. Þetta var gott próf fyrir okkur og ég er hrikalega ánægður með að við höfum klárað þetta,“ sagði Einar Árni í viðtali eftir leik. Njarðvíkingar voru tveimur stigum undir í hálfleik og Einar sagði við sínar stelpur í hálfleik að það væri ekki eitthvað sem þær ættu að pirra sig á. „Við töluðum um það að tveggja stiga leikur væri ekki neitt til þess að pirra sig á. Okkur fannst við eiga mikið inni og það var áhyggjuefni eftir þriðja leikhluta hvað þær voru að skora mikið. Við tókum þátt í þessum hraða leik og létum reyna á okkur á mismunandi stöðum eins og að Brittany Dinkins lenti í villuvandræðum. Við leystum vandamálin sem við þurftum að takast á við mjög vel.“ Jasmine Dickey, leikmaður Keflavíkur, datt út vegna meiðsla undir lok fyrri hálfleiks en Einar var hræddari við liðið fyrir vikið. „Ég var hræddari við stöðuna í rauninni. Hún var geggjuð í fyrri hálfleik og tekur mikið til sín og skorar mikið en aðrar vissu að þær þurftu að stíga upp og gerðu það margar. Þá urðu þær hættulegar.“ Einar var afar ánægður með hvernig hans lið svaraði eftir að Keflavík minnkaði muninn niður í fjögur stig undir lokin. „Við sýndum flotta yfirvegun, vorum skynsamar og nýttum okkar styrkleika. Við fórum í þau svæði sem við vissum að við ættum að ráðast á og gerðum það vel,“ sagði Einar Árni að lokum. UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Sjá meira
„Við erum gríðarlega sterkar í teignum og réðumst á þær þar. Vörnin varð síðan betri og við vorum að mæta særðu dýri og þær eru mjög góðar og með marga landsliðsmenn. Þetta var gott próf fyrir okkur og ég er hrikalega ánægður með að við höfum klárað þetta,“ sagði Einar Árni í viðtali eftir leik. Njarðvíkingar voru tveimur stigum undir í hálfleik og Einar sagði við sínar stelpur í hálfleik að það væri ekki eitthvað sem þær ættu að pirra sig á. „Við töluðum um það að tveggja stiga leikur væri ekki neitt til þess að pirra sig á. Okkur fannst við eiga mikið inni og það var áhyggjuefni eftir þriðja leikhluta hvað þær voru að skora mikið. Við tókum þátt í þessum hraða leik og létum reyna á okkur á mismunandi stöðum eins og að Brittany Dinkins lenti í villuvandræðum. Við leystum vandamálin sem við þurftum að takast á við mjög vel.“ Jasmine Dickey, leikmaður Keflavíkur, datt út vegna meiðsla undir lok fyrri hálfleiks en Einar var hræddari við liðið fyrir vikið. „Ég var hræddari við stöðuna í rauninni. Hún var geggjuð í fyrri hálfleik og tekur mikið til sín og skorar mikið en aðrar vissu að þær þurftu að stíga upp og gerðu það margar. Þá urðu þær hættulegar.“ Einar var afar ánægður með hvernig hans lið svaraði eftir að Keflavík minnkaði muninn niður í fjögur stig undir lokin. „Við sýndum flotta yfirvegun, vorum skynsamar og nýttum okkar styrkleika. Við fórum í þau svæði sem við vissum að við ættum að ráðast á og gerðum það vel,“ sagði Einar Árni að lokum.
UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti