Eiginmaður Dolly Parton er látinn Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2025 07:39 Dolly Parton og Carl Dean á góðri stund. Dollyparton.com Carl Dean, eiginmaður bandarísku söngkonunnar Dolly Parton til nærri sex áratuga, er látinn, 82 ára að aldri. Parton greindi frá því á samfélagsmiðlum í nótt að Dean hafi andast Nashville í Tennessee í gær. Þrátt fyrir að hafa verið giftur einni stærstu tónlistarstjörnu Bandaríkjanna hélt Carl Dean sig nær alfarið utan sviðljóssins. „Carl og ég vörðum mörgun yndislegum árum saman. Orð geta ekki lýst þeirri ást sem við deildum í rúm sextíu ár. Takk fyrir bænir ykkar og samúð,“ sagði Parton. Þau Parton og Dean kynntust fyrst fyrir utan almenningsþvottahús í Nashville, fyrsta daginn eftir að Parton kom þangað átján ára gömul til að reyna fyrir sig sem söngkona. Þau gengu í hjónaband í Ringgold í Georgíu árið 1966. Carl Dean átti malbikunarfyrirtæki í Nashville og var lítið gefinn fyrir kastljós fjölmiðla. Dolly Parton er ein stærsta tónlistarstjarna Bandaríkjanna, en eiginmaður hennar til um sextíu ára hélt sig ætíð utan sviðsljóssins.AP Dean veitti eiginkonu sinni þó mikinn innblástur í lagasmíðunum, meðal annars með laginu Jolene sem fjallar um bankastarfsmann sem var skotinn í Dean. „Hún varð ægilega skotin í eiginmanni mínum,“ sagði Parton í samtali við bandaríska fjölmiðla árið 2008. „Og hann elskaði að fara í bankann þar sem hún veitti honum svo mikla athygli. Og þetta varð hálfgerður brandari okkar á milli þegar ég sagði: „Þú verð fjandi miklum tíma í banknum. Ég held að við eigum ekki svo mikla peninga. En þetta er í raun mjög saklaust lag, þó það hljómi eins og hræðilegt lag.“ Parton og Dean áttu ekki börn en Dean lætur eftir sig systkinin Söndru og Donnie. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Parton greindi frá því á samfélagsmiðlum í nótt að Dean hafi andast Nashville í Tennessee í gær. Þrátt fyrir að hafa verið giftur einni stærstu tónlistarstjörnu Bandaríkjanna hélt Carl Dean sig nær alfarið utan sviðljóssins. „Carl og ég vörðum mörgun yndislegum árum saman. Orð geta ekki lýst þeirri ást sem við deildum í rúm sextíu ár. Takk fyrir bænir ykkar og samúð,“ sagði Parton. Þau Parton og Dean kynntust fyrst fyrir utan almenningsþvottahús í Nashville, fyrsta daginn eftir að Parton kom þangað átján ára gömul til að reyna fyrir sig sem söngkona. Þau gengu í hjónaband í Ringgold í Georgíu árið 1966. Carl Dean átti malbikunarfyrirtæki í Nashville og var lítið gefinn fyrir kastljós fjölmiðla. Dolly Parton er ein stærsta tónlistarstjarna Bandaríkjanna, en eiginmaður hennar til um sextíu ára hélt sig ætíð utan sviðsljóssins.AP Dean veitti eiginkonu sinni þó mikinn innblástur í lagasmíðunum, meðal annars með laginu Jolene sem fjallar um bankastarfsmann sem var skotinn í Dean. „Hún varð ægilega skotin í eiginmanni mínum,“ sagði Parton í samtali við bandaríska fjölmiðla árið 2008. „Og hann elskaði að fara í bankann þar sem hún veitti honum svo mikla athygli. Og þetta varð hálfgerður brandari okkar á milli þegar ég sagði: „Þú verð fjandi miklum tíma í banknum. Ég held að við eigum ekki svo mikla peninga. En þetta er í raun mjög saklaust lag, þó það hljómi eins og hræðilegt lag.“ Parton og Dean áttu ekki börn en Dean lætur eftir sig systkinin Söndru og Donnie.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira