Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 23:30 Ónefndur aðstoðardómari að störfum á fótboltaleik en myndin tengist fréttinni ekki beint. Allsport/Doug Pensinger Fótboltaleikjum hefur nú verið aflýst af mörgum mismunandi ástæðum í gegnum tíðina en það er ekki oft sem ástæðan er sú sem orsakaði það að leikur í þýsku neðri deildunum fór ekki fram um helgina. Leikurinn sem um ræðir var á milli liðanna FC Taxi Duisburg II og SV Rot-Weiss Mülheim í H-deild þýska boltans, svokallaðri Kreisliga C. Fyrir leiki í þessari deild er venjan að dómari leiksins fari yfir keppnisleyfi leikmanna liðanna. Það var einmitt við þær aðstæður sem ungt barn kom upp að Stefan Kahler dómara. Heimildir herma að þetta hafi verið sonur leikmanns í liði Taxi Duisburg II. Barninu tókst að komast að dómaranum og bíta hann á mjög viðkvæman stað í klofinu. Kahler var svo þjáður á eftir að hann treysti sér ekki til að dæma leikinn. „Barnið kom nær og nær og svo allt í einu, algjörlega að óvörum, þá beit það mig,“ skrifaði Stefan Kahler í dómaraskýrslu sína. Rheinische Post segir frá þessu. Þar segir að leiknum verði fundur nýr leiktími en það sé ekki enn ljóst hvort að Kahler muni dæma hann. View this post on Instagram A post shared by Flashscore.com (@flashscoreofficial) Þýski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Leikurinn sem um ræðir var á milli liðanna FC Taxi Duisburg II og SV Rot-Weiss Mülheim í H-deild þýska boltans, svokallaðri Kreisliga C. Fyrir leiki í þessari deild er venjan að dómari leiksins fari yfir keppnisleyfi leikmanna liðanna. Það var einmitt við þær aðstæður sem ungt barn kom upp að Stefan Kahler dómara. Heimildir herma að þetta hafi verið sonur leikmanns í liði Taxi Duisburg II. Barninu tókst að komast að dómaranum og bíta hann á mjög viðkvæman stað í klofinu. Kahler var svo þjáður á eftir að hann treysti sér ekki til að dæma leikinn. „Barnið kom nær og nær og svo allt í einu, algjörlega að óvörum, þá beit það mig,“ skrifaði Stefan Kahler í dómaraskýrslu sína. Rheinische Post segir frá þessu. Þar segir að leiknum verði fundur nýr leiktími en það sé ekki enn ljóst hvort að Kahler muni dæma hann. View this post on Instagram A post shared by Flashscore.com (@flashscoreofficial)
Þýski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira