Nýtum atkvæði okkar VR-ingar Ásgeir Geirsson skrifar 5. mars 2025 07:34 Kosningar eru í nánd í einu stærsta verkalýðsfélagi landsins VR, almennir félagsmenn hafa kost á því að velja nýja forystu og nýjan formann. Við erum einstaklega heppin með það sterka fólk sem hefur boðið sig fram til að leiða okkur, á erfiðum tímum er sterk verkalýðs forysta sérlega mikilvæg. Halla Gunnarsdóttir er ein af þeim afbragðs aðilum sem er í framboði til formanns og mun ég styðja hana. Ég hef notið þeirra forréttinda að fá að starfa með henni í versluninni Kokku á Laugavegi. Hún hefur einstaklega góða nærveru og það er gott að vinna með henni. Hún tekur frumkvæði og er sterk þegar kemur að samvinnu. Slíkt myndi ég halda að væri ákjósanlegur kostur þegar kemur að því að leiða fólk saman. Hún er reyndar til vinstri á hinu pólítísk. En ég tel að það gæti unnið vel með henni í því litrófi sem hefur myndast í innlendum stjórnmálum, þar sem litrófið er sérlega litlaust og varla líklegt til stórrræða fyrir okkur almúgan. Hún er réttsýn og vill félagsmönnum hið allra besta og mun standa með okkur, á tímum þegar vextir virðast ætla bara að hækka ásamt aukinni skattheimtu er mikilvægt að vera með formann sem stendur með almenningi gegn ofurhagsmunabrölti ríkis og stórfyrirtækja. Ég tel líklegt að hún muni vera góður málsvari okkar í kjarasamninga gerð á tímum þar sem almenn fátækt er staðreynd. Við getum haft áhrif til góðs við kjör á nýrri forystu fyrir félagið okkar, nýtum réttinn okkar til áhrifa og kjósum. Höfundur er samstarfsmaður Höllu Gunnarsdóttur í versluninni Kokku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Kosningar eru í nánd í einu stærsta verkalýðsfélagi landsins VR, almennir félagsmenn hafa kost á því að velja nýja forystu og nýjan formann. Við erum einstaklega heppin með það sterka fólk sem hefur boðið sig fram til að leiða okkur, á erfiðum tímum er sterk verkalýðs forysta sérlega mikilvæg. Halla Gunnarsdóttir er ein af þeim afbragðs aðilum sem er í framboði til formanns og mun ég styðja hana. Ég hef notið þeirra forréttinda að fá að starfa með henni í versluninni Kokku á Laugavegi. Hún hefur einstaklega góða nærveru og það er gott að vinna með henni. Hún tekur frumkvæði og er sterk þegar kemur að samvinnu. Slíkt myndi ég halda að væri ákjósanlegur kostur þegar kemur að því að leiða fólk saman. Hún er reyndar til vinstri á hinu pólítísk. En ég tel að það gæti unnið vel með henni í því litrófi sem hefur myndast í innlendum stjórnmálum, þar sem litrófið er sérlega litlaust og varla líklegt til stórrræða fyrir okkur almúgan. Hún er réttsýn og vill félagsmönnum hið allra besta og mun standa með okkur, á tímum þegar vextir virðast ætla bara að hækka ásamt aukinni skattheimtu er mikilvægt að vera með formann sem stendur með almenningi gegn ofurhagsmunabrölti ríkis og stórfyrirtækja. Ég tel líklegt að hún muni vera góður málsvari okkar í kjarasamninga gerð á tímum þar sem almenn fátækt er staðreynd. Við getum haft áhrif til góðs við kjör á nýrri forystu fyrir félagið okkar, nýtum réttinn okkar til áhrifa og kjósum. Höfundur er samstarfsmaður Höllu Gunnarsdóttur í versluninni Kokku.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar