Nýtum atkvæði okkar VR-ingar Ásgeir Geirsson skrifar 5. mars 2025 07:34 Kosningar eru í nánd í einu stærsta verkalýðsfélagi landsins VR, almennir félagsmenn hafa kost á því að velja nýja forystu og nýjan formann. Við erum einstaklega heppin með það sterka fólk sem hefur boðið sig fram til að leiða okkur, á erfiðum tímum er sterk verkalýðs forysta sérlega mikilvæg. Halla Gunnarsdóttir er ein af þeim afbragðs aðilum sem er í framboði til formanns og mun ég styðja hana. Ég hef notið þeirra forréttinda að fá að starfa með henni í versluninni Kokku á Laugavegi. Hún hefur einstaklega góða nærveru og það er gott að vinna með henni. Hún tekur frumkvæði og er sterk þegar kemur að samvinnu. Slíkt myndi ég halda að væri ákjósanlegur kostur þegar kemur að því að leiða fólk saman. Hún er reyndar til vinstri á hinu pólítísk. En ég tel að það gæti unnið vel með henni í því litrófi sem hefur myndast í innlendum stjórnmálum, þar sem litrófið er sérlega litlaust og varla líklegt til stórrræða fyrir okkur almúgan. Hún er réttsýn og vill félagsmönnum hið allra besta og mun standa með okkur, á tímum þegar vextir virðast ætla bara að hækka ásamt aukinni skattheimtu er mikilvægt að vera með formann sem stendur með almenningi gegn ofurhagsmunabrölti ríkis og stórfyrirtækja. Ég tel líklegt að hún muni vera góður málsvari okkar í kjarasamninga gerð á tímum þar sem almenn fátækt er staðreynd. Við getum haft áhrif til góðs við kjör á nýrri forystu fyrir félagið okkar, nýtum réttinn okkar til áhrifa og kjósum. Höfundur er samstarfsmaður Höllu Gunnarsdóttur í versluninni Kokku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Sjá meira
Kosningar eru í nánd í einu stærsta verkalýðsfélagi landsins VR, almennir félagsmenn hafa kost á því að velja nýja forystu og nýjan formann. Við erum einstaklega heppin með það sterka fólk sem hefur boðið sig fram til að leiða okkur, á erfiðum tímum er sterk verkalýðs forysta sérlega mikilvæg. Halla Gunnarsdóttir er ein af þeim afbragðs aðilum sem er í framboði til formanns og mun ég styðja hana. Ég hef notið þeirra forréttinda að fá að starfa með henni í versluninni Kokku á Laugavegi. Hún hefur einstaklega góða nærveru og það er gott að vinna með henni. Hún tekur frumkvæði og er sterk þegar kemur að samvinnu. Slíkt myndi ég halda að væri ákjósanlegur kostur þegar kemur að því að leiða fólk saman. Hún er reyndar til vinstri á hinu pólítísk. En ég tel að það gæti unnið vel með henni í því litrófi sem hefur myndast í innlendum stjórnmálum, þar sem litrófið er sérlega litlaust og varla líklegt til stórrræða fyrir okkur almúgan. Hún er réttsýn og vill félagsmönnum hið allra besta og mun standa með okkur, á tímum þegar vextir virðast ætla bara að hækka ásamt aukinni skattheimtu er mikilvægt að vera með formann sem stendur með almenningi gegn ofurhagsmunabrölti ríkis og stórfyrirtækja. Ég tel líklegt að hún muni vera góður málsvari okkar í kjarasamninga gerð á tímum þar sem almenn fátækt er staðreynd. Við getum haft áhrif til góðs við kjör á nýrri forystu fyrir félagið okkar, nýtum réttinn okkar til áhrifa og kjósum. Höfundur er samstarfsmaður Höllu Gunnarsdóttur í versluninni Kokku.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar